Stjörnuband Jónasar í garðveislu 15. júlí 2011 10:30 Jónas Sigurðsson „Þetta verður algjör viðhafnarútgáfa af hljómsveitinni," segir Jónas Sigurðsson tónlistarmaður, en hann kemur fram á tónleikum í Hljómskálagarðinum í kvöld ásamt Ritvélum framtíðarinnar. Tónleikarnir eru liður í Garðveislu FTT, Félags tónskálda og textahöfunda. Félagið fagnaði aldarfjórðungsafmæli sínu árið 2008 og hafa Mezzoforte, Megas, Senuþjófarnir, Magga Stína, Hörður Torfason og Hjálmar öll sett svip sinn á Garðveislurnar upp frá því. „Við munum spila lög af þeim tveimur plötum sem ég hef gefið út. Það verður alveg glæsilegt svið og rosalega flott hljóðkerfi," segir Jónas. Tólf manna sveit kemur fram með honum. Þar má nefna þau Kristjönu Stefánsdóttur söngkonu, gítarleikarann Ómar Guðjónsson og Samúel Jón Samúelsson. „Það mætti kalla þetta „all-star" band," segir Jónas og hlær. Stjörnubandið hefur æft af kappi undanfarið, en framundan er stíf dagskrá. „Við verðum á Bræðslunni um næstu helgi og á Innpúkanum þar á eftir. Við erum því bara að æfa á fullu," segir Jónas. Auk Jónasar og Ritvélanna kemur dúettinn Song for Wendy fram í kvöld. Sveitin samanstendur af söngkonunni Dísu og danska tónlistarmanninum Mads Mouritz. Tónleikarnir hefjast kl. 21.15 og er aðgangur ókeypis. -ka Lífið Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
„Þetta verður algjör viðhafnarútgáfa af hljómsveitinni," segir Jónas Sigurðsson tónlistarmaður, en hann kemur fram á tónleikum í Hljómskálagarðinum í kvöld ásamt Ritvélum framtíðarinnar. Tónleikarnir eru liður í Garðveislu FTT, Félags tónskálda og textahöfunda. Félagið fagnaði aldarfjórðungsafmæli sínu árið 2008 og hafa Mezzoforte, Megas, Senuþjófarnir, Magga Stína, Hörður Torfason og Hjálmar öll sett svip sinn á Garðveislurnar upp frá því. „Við munum spila lög af þeim tveimur plötum sem ég hef gefið út. Það verður alveg glæsilegt svið og rosalega flott hljóðkerfi," segir Jónas. Tólf manna sveit kemur fram með honum. Þar má nefna þau Kristjönu Stefánsdóttur söngkonu, gítarleikarann Ómar Guðjónsson og Samúel Jón Samúelsson. „Það mætti kalla þetta „all-star" band," segir Jónas og hlær. Stjörnubandið hefur æft af kappi undanfarið, en framundan er stíf dagskrá. „Við verðum á Bræðslunni um næstu helgi og á Innpúkanum þar á eftir. Við erum því bara að æfa á fullu," segir Jónas. Auk Jónasar og Ritvélanna kemur dúettinn Song for Wendy fram í kvöld. Sveitin samanstendur af söngkonunni Dísu og danska tónlistarmanninum Mads Mouritz. Tónleikarnir hefjast kl. 21.15 og er aðgangur ókeypis. -ka
Lífið Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira