Nick Heidfeld staðfestur hjá Lotus Renault í stað Kubica 16. febrúar 2011 19:30 Nick Heidfeld er 33 ára gamall. Mynd: Andrew Ferraro/LAT Photographic Þjóðverjinn Nick Heidfeld var staðfestur sem ökumaður Lotus Renault í dag, en hann stóð sig vel á æfingum með liðinu á Jerez brautinni á laugardaginn. Náði besta tíma í brautinni. Heidfeld verður staðgengill Robert Kubica, sem er frá vegna meiðsla sem hann hlaut í rallkeppni. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins er samkvæmt dagskrá í Barein 13. mars. Heidfeld er 33 ára gamall og einn af reynslumestu ökumönnunum og hefur ræst af stað í 172 mótum síðustu 11 ár. Heidfeld mun aka með Vitaly Petrov hjá Lotus Renault. "Ég hefði viljað koma aftur í Formúlu 1 við aðrar aðstæður, en er stoltur af því að hafa fengið þetta tækifæri. Það hefur allt gengið fljótt fyrir sig og ég hef hrifist af því sem ég hef séð varðandi aðbúnað liðsins og starfsandann", sagði Heidfeld í frétt frá Lotus Renault. "Ég naut mín vel á Jerez brautinni í síðustu viku og hef náð góðu sambandi við strákanna sem starfa á brautinni (hjá Lotus Renault). Ég hef góða tilfinningu fyrir bílnum, sem er nýstárlegur. Ég er einbeittur og get ekki beðið eftir því að tímabilið hefjist", sagði Heidfeld. Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Þjóðverjinn Nick Heidfeld var staðfestur sem ökumaður Lotus Renault í dag, en hann stóð sig vel á æfingum með liðinu á Jerez brautinni á laugardaginn. Náði besta tíma í brautinni. Heidfeld verður staðgengill Robert Kubica, sem er frá vegna meiðsla sem hann hlaut í rallkeppni. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins er samkvæmt dagskrá í Barein 13. mars. Heidfeld er 33 ára gamall og einn af reynslumestu ökumönnunum og hefur ræst af stað í 172 mótum síðustu 11 ár. Heidfeld mun aka með Vitaly Petrov hjá Lotus Renault. "Ég hefði viljað koma aftur í Formúlu 1 við aðrar aðstæður, en er stoltur af því að hafa fengið þetta tækifæri. Það hefur allt gengið fljótt fyrir sig og ég hef hrifist af því sem ég hef séð varðandi aðbúnað liðsins og starfsandann", sagði Heidfeld í frétt frá Lotus Renault. "Ég naut mín vel á Jerez brautinni í síðustu viku og hef náð góðu sambandi við strákanna sem starfa á brautinni (hjá Lotus Renault). Ég hef góða tilfinningu fyrir bílnum, sem er nýstárlegur. Ég er einbeittur og get ekki beðið eftir því að tímabilið hefjist", sagði Heidfeld.
Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira