Spila sorglegar ástarballöður 3. september 2011 11:00 Kristín og Dóra Dúna mynda plötusnúðatvíeykið SAD SAD SAD. Þær spila ástarlög og hafa slegið í gegn í Danmörku. Mynd/NICOLAI LEVIN Kristín Lýðsdóttir og Dóra Dúna Sighvatsdóttir skipa plötusnúðatvíeykið SAD SAD SAD. Þær stöllur eru báðar búsettar í Kaupmannahöfn og þykja efnilegir plötusnúðar. Vinkonurnar kynntust er þær voru sextán ára að aldri og tóku fljótt eftir því að þær höfðu svipaðan tónlistarsmekk. Þær mynduðu þó ekki SAD SAD SAD fyrr en í febrúar í fyrra og síðan þá hafa þær spilað víða í Danmörku og meðal annars komið fram á tónlistarhátíðinni Trailerpark Festival. „Vinur okkar hafði heyrt okkur spila í einhverju eftirpartýi og bað okkur um að spila á barnum sínum stuttu síðar. Við auðvitað slógum til og eftir það hætti síminn ekki að hringja. Áður en við vissum af vorum við farnar að spila allt að þrisvar í viku. Okkur fannst það einum of mikið þar sem við erum báðar í fullri vinnu og tókum þá ákvörðun að spila frekar sjaldnar og þá á stöðum sem við elskum. Við viljum alls ekki vera „sell out"," útskýrir Dóra Dúna. Nafngiftin er sprottin út frá lagavali stúlknanna en þær spila mikið af sorlegum ástarlögum sem eiga það til að gleymast innan um allt teknóið sem spilað er á skemmtistöðum í dag. „Nafnið kemur frá laginu D"yer Mak"er með Led Zeppelin en viðlagið er: „When I read the letter you wrote me, it made me mah mah mad. When I read the words that it told me, it made me sah sah sad". Við elskum báðar þetta lag," segir Kristín. Þær stöllur segja viðtökurnar hafa verið glimrandi góðar og ætla þær að halda spilamennskunni áfram. Inntar eftir því hvort von sé á þeim heim til Íslands eru þær fljótar til svars: „Okkur langar mikið til Reykjavíkur að spila, enda báðar með mikla heimþrá. Okkur langar aðallega að spila á Dillon, Kaffibarnum eða Rauða ljóninu. Bókið okkur."- sm Lífið Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Kristín Lýðsdóttir og Dóra Dúna Sighvatsdóttir skipa plötusnúðatvíeykið SAD SAD SAD. Þær stöllur eru báðar búsettar í Kaupmannahöfn og þykja efnilegir plötusnúðar. Vinkonurnar kynntust er þær voru sextán ára að aldri og tóku fljótt eftir því að þær höfðu svipaðan tónlistarsmekk. Þær mynduðu þó ekki SAD SAD SAD fyrr en í febrúar í fyrra og síðan þá hafa þær spilað víða í Danmörku og meðal annars komið fram á tónlistarhátíðinni Trailerpark Festival. „Vinur okkar hafði heyrt okkur spila í einhverju eftirpartýi og bað okkur um að spila á barnum sínum stuttu síðar. Við auðvitað slógum til og eftir það hætti síminn ekki að hringja. Áður en við vissum af vorum við farnar að spila allt að þrisvar í viku. Okkur fannst það einum of mikið þar sem við erum báðar í fullri vinnu og tókum þá ákvörðun að spila frekar sjaldnar og þá á stöðum sem við elskum. Við viljum alls ekki vera „sell out"," útskýrir Dóra Dúna. Nafngiftin er sprottin út frá lagavali stúlknanna en þær spila mikið af sorlegum ástarlögum sem eiga það til að gleymast innan um allt teknóið sem spilað er á skemmtistöðum í dag. „Nafnið kemur frá laginu D"yer Mak"er með Led Zeppelin en viðlagið er: „When I read the letter you wrote me, it made me mah mah mad. When I read the words that it told me, it made me sah sah sad". Við elskum báðar þetta lag," segir Kristín. Þær stöllur segja viðtökurnar hafa verið glimrandi góðar og ætla þær að halda spilamennskunni áfram. Inntar eftir því hvort von sé á þeim heim til Íslands eru þær fljótar til svars: „Okkur langar mikið til Reykjavíkur að spila, enda báðar með mikla heimþrá. Okkur langar aðallega að spila á Dillon, Kaffibarnum eða Rauða ljóninu. Bókið okkur."- sm
Lífið Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira