Spessi sækir hjól til Memphis 26. ágúst 2011 10:00 Spessi ætlar að flytja til Kansas með eiginkonu sinni sem hyggst setjast þar á skólabekk. Hann langar í pallbíl, kúrekahatt og stígvél í stíl. „Jú, þetta er rétt, við erum að fara til Kansas. Þar ætla ég að kaupa mér pallbíl, kúrekahatt og stígvél í stíl,“ segir Spessi, ljósmyndari með meiru. Eiginkona hans, Áróra Gústafsdóttir, er að fara að setjast á skólabekk og ætlar Spessi að fljóta með. Hjónakornin fljúga út á laugardaginn en Spessi vill ekki gefa mikið upp hvað hann ætlar að gera í Bandaríkjunum fyrir utan að hann hyggst sækja þar mótorhjól sem er í geymslu í Memphis. „Elvis hefur verið að passa upp á það fyrir mig,“ segir ljósmyndarinn og hlær. Spessi upplýsir að hann sé með nokkur verkefni í vinnslu fyrir utan Bandaríkin, þar á meðal ljósmyndabók um Focu-eyju sem er við strendur Nýfundnalands. „Þar er verið að byggja upp listamannaaðstöðu og mjög merkilegt samfélag sem áhrifakona frá eyjunni hefur stutt dyggilega við. Hún fékk síðan Elísabetu Gunnarsdóttur til að halda utan um stjórnartaumana á þessu verkefni,“ útskýrir Spessi. Á eyjunni búa 2.500 manns sem að sögn Spessa þurftu að horfa á eftir fiskinum og upplifa mikið atvinnuleysi. „Íbúarnir ákváðu hins vegar að leggja ekki árar í bát heldur fjárfesta í menningu og þarna er nú að þróast ansi forvitnilegt listamannasamfélag.“ - fgg Lífið Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
„Jú, þetta er rétt, við erum að fara til Kansas. Þar ætla ég að kaupa mér pallbíl, kúrekahatt og stígvél í stíl,“ segir Spessi, ljósmyndari með meiru. Eiginkona hans, Áróra Gústafsdóttir, er að fara að setjast á skólabekk og ætlar Spessi að fljóta með. Hjónakornin fljúga út á laugardaginn en Spessi vill ekki gefa mikið upp hvað hann ætlar að gera í Bandaríkjunum fyrir utan að hann hyggst sækja þar mótorhjól sem er í geymslu í Memphis. „Elvis hefur verið að passa upp á það fyrir mig,“ segir ljósmyndarinn og hlær. Spessi upplýsir að hann sé með nokkur verkefni í vinnslu fyrir utan Bandaríkin, þar á meðal ljósmyndabók um Focu-eyju sem er við strendur Nýfundnalands. „Þar er verið að byggja upp listamannaaðstöðu og mjög merkilegt samfélag sem áhrifakona frá eyjunni hefur stutt dyggilega við. Hún fékk síðan Elísabetu Gunnarsdóttur til að halda utan um stjórnartaumana á þessu verkefni,“ útskýrir Spessi. Á eyjunni búa 2.500 manns sem að sögn Spessa þurftu að horfa á eftir fiskinum og upplifa mikið atvinnuleysi. „Íbúarnir ákváðu hins vegar að leggja ekki árar í bát heldur fjárfesta í menningu og þarna er nú að þróast ansi forvitnilegt listamannasamfélag.“ - fgg
Lífið Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira