Kría færir út kvíarnar 3. september 2011 20:00 Jóhanna Metúsalemsdóttir skartgripahönnuður hefur verið að gera það gott í New York. Hún hannar undir nafninu Kría.fréttablaðið/stefán fréttablaðið/stefán Hönnun Jóhönnu Metúsalemsdóttur, sem hannar undir nafninu Kría, hefur verið tekin til sölu í versluninni Project No8 sem staðsett er í Ace-hótelinu á Manhattan. Project No8 er hönnunarverslun sem selur hönnun hvaðanæva að, en á hótelinu er einnig verslun sem rekin er í samstarfi við tískuhúsið Opening Ceremony. Jóhanna segir ánægjulegt að Kríuskartið skuli vera fáanlegt á Ace-hótelinu enda sé það flott hótel sem leggi mikið upp úr hönnun. „Ég var að selja Kríu í verslun Project No8 á Division Street en þau ákváðu að færa það yfir í Ace-hótelið því þeim fannst það passa vel þar inn, sem gladdi mig mikið enda er þetta ótrúlega flott búð.“ Vinsældir skartsins hafa farið vaxandi í New York og rekst Jóhanna í auknum mæli á fólk á götum úti sem skreytt er með hönnun hennar. „Það er líka mikið spurt um skartið fyrir hinar ýmsu myndatökur og það er alltaf mjög jákvætt enda vekur það athygli á merkinu.“ Jóhanna hyggst færa út kvíarnar á næstunni og ætlar þá bæði til Skandinavíu og Parísar. „Það er allt í vinnslu eins og er. Núna er ég í miðjum klíðum við að hanna nýtt skart sem verður tilbúið í þessum mánuði. Ég er með sýnishorn af því í Bellevue Mall í Seattle í tengslum við Fashion Week sem er á vegum Vogue USA og mun einnig taka þátt í Nordic Fashion Biennale sem er í Seattle í lok september,“ segir Jóhanna að lokum.- sm Lífið Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Hönnun Jóhönnu Metúsalemsdóttur, sem hannar undir nafninu Kría, hefur verið tekin til sölu í versluninni Project No8 sem staðsett er í Ace-hótelinu á Manhattan. Project No8 er hönnunarverslun sem selur hönnun hvaðanæva að, en á hótelinu er einnig verslun sem rekin er í samstarfi við tískuhúsið Opening Ceremony. Jóhanna segir ánægjulegt að Kríuskartið skuli vera fáanlegt á Ace-hótelinu enda sé það flott hótel sem leggi mikið upp úr hönnun. „Ég var að selja Kríu í verslun Project No8 á Division Street en þau ákváðu að færa það yfir í Ace-hótelið því þeim fannst það passa vel þar inn, sem gladdi mig mikið enda er þetta ótrúlega flott búð.“ Vinsældir skartsins hafa farið vaxandi í New York og rekst Jóhanna í auknum mæli á fólk á götum úti sem skreytt er með hönnun hennar. „Það er líka mikið spurt um skartið fyrir hinar ýmsu myndatökur og það er alltaf mjög jákvætt enda vekur það athygli á merkinu.“ Jóhanna hyggst færa út kvíarnar á næstunni og ætlar þá bæði til Skandinavíu og Parísar. „Það er allt í vinnslu eins og er. Núna er ég í miðjum klíðum við að hanna nýtt skart sem verður tilbúið í þessum mánuði. Ég er með sýnishorn af því í Bellevue Mall í Seattle í tengslum við Fashion Week sem er á vegum Vogue USA og mun einnig taka þátt í Nordic Fashion Biennale sem er í Seattle í lok september,“ segir Jóhanna að lokum.- sm
Lífið Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira