Sígild bók Ingólfs endurútgefin 13. september 2011 07:00 Ingólfur Margeirsson. „Ég var búinn að vera í Skruddu í fimmtán ár og mig langaði til að gera eitthvað annað,“ segir Ívar Gissurarson, nú fyrrverandi forleggjari hjá Skruddu. Ívar er búinn að setja íbúð sína í miðbæ Reykjavíkur í leigu og er fluttur til smábæjarins Sjöpo í Svíþjóð ásamt konu sinni. Þar hyggst hann verða innan handar dóttur sinni sem er að fara í framhaldsnám, og vera afi í hjáverkum. Ívar hefur þó ekki alveg sagt skilið við bókaútgáfu því í prentsmiðju er komin endurútgáfa á bók Ingólfs heitins Margeirssonar, Lífsjátning: Endurminningar Guðmundu Elíasdóttur söngkonu. Ástæðan er sú að Ívar er að standa við gefið loforð. „Við Ingólfur erum frændur, hann er móðurbróðir minn. Við sátum saman þegar ég var búinn að taka þessa ákvörðun og vorum að rabba saman. Hann hafði mikinn áhuga á því að við færum að bralla eitthvað saman og ég lofaði honum að fyrst skyldi ég gefa út eftirlætisbókina mína, Lífsjátningu. Þetta er því draumur okkar beggja að rætast,“ en Ívar segist hafa heyrt það út undan sér að bókin sé í miklum metum hjá ungum konum um þessar mundir. „Ingólfi hefði þótt vænt um að heyra það.“ Ívar útilokar ekki að fara út í bókaútgáfu á nýjan leik en það verði hins vegar aldrei jafn stórt í sniðum og Skrudda var. „Hugurinn er alveg farinn að mjatla en ég ætla þá að gera eitthvað sem hef gaman af og þykir vænt um.“- fgg Lífið Tengdar fréttir Fyrsta platan frá Two Step Horror Dúóið Two Step Horror, sem er skipað Þórði Grímssyni og Önnu Margréti Björnsson, hefur gefið út sína fyrstu plötu, Living Room Music. Parið samdi plötuna veturinn 2008 til 2009 í stofunni heima hjá sér. Hún kom út í Bretlandi í maí hjá óháðu bresku útgáfunni Outlier Records. Platan er núna fáanleg í 12 Tónum, Smekkleysu og Lucky Records. 14. september 2011 11:00 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
„Ég var búinn að vera í Skruddu í fimmtán ár og mig langaði til að gera eitthvað annað,“ segir Ívar Gissurarson, nú fyrrverandi forleggjari hjá Skruddu. Ívar er búinn að setja íbúð sína í miðbæ Reykjavíkur í leigu og er fluttur til smábæjarins Sjöpo í Svíþjóð ásamt konu sinni. Þar hyggst hann verða innan handar dóttur sinni sem er að fara í framhaldsnám, og vera afi í hjáverkum. Ívar hefur þó ekki alveg sagt skilið við bókaútgáfu því í prentsmiðju er komin endurútgáfa á bók Ingólfs heitins Margeirssonar, Lífsjátning: Endurminningar Guðmundu Elíasdóttur söngkonu. Ástæðan er sú að Ívar er að standa við gefið loforð. „Við Ingólfur erum frændur, hann er móðurbróðir minn. Við sátum saman þegar ég var búinn að taka þessa ákvörðun og vorum að rabba saman. Hann hafði mikinn áhuga á því að við færum að bralla eitthvað saman og ég lofaði honum að fyrst skyldi ég gefa út eftirlætisbókina mína, Lífsjátningu. Þetta er því draumur okkar beggja að rætast,“ en Ívar segist hafa heyrt það út undan sér að bókin sé í miklum metum hjá ungum konum um þessar mundir. „Ingólfi hefði þótt vænt um að heyra það.“ Ívar útilokar ekki að fara út í bókaútgáfu á nýjan leik en það verði hins vegar aldrei jafn stórt í sniðum og Skrudda var. „Hugurinn er alveg farinn að mjatla en ég ætla þá að gera eitthvað sem hef gaman af og þykir vænt um.“- fgg
Lífið Tengdar fréttir Fyrsta platan frá Two Step Horror Dúóið Two Step Horror, sem er skipað Þórði Grímssyni og Önnu Margréti Björnsson, hefur gefið út sína fyrstu plötu, Living Room Music. Parið samdi plötuna veturinn 2008 til 2009 í stofunni heima hjá sér. Hún kom út í Bretlandi í maí hjá óháðu bresku útgáfunni Outlier Records. Platan er núna fáanleg í 12 Tónum, Smekkleysu og Lucky Records. 14. september 2011 11:00 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Fyrsta platan frá Two Step Horror Dúóið Two Step Horror, sem er skipað Þórði Grímssyni og Önnu Margréti Björnsson, hefur gefið út sína fyrstu plötu, Living Room Music. Parið samdi plötuna veturinn 2008 til 2009 í stofunni heima hjá sér. Hún kom út í Bretlandi í maí hjá óháðu bresku útgáfunni Outlier Records. Platan er núna fáanleg í 12 Tónum, Smekkleysu og Lucky Records. 14. september 2011 11:00