Ísland himnaríki húsbílaeigenda 15. september 2011 13:00 Chuck Woodbury, einn helsti sérfræðingur í húsbílaferðalögum Bandaríkjamanna, hrósar Íslandi í hástert og segir landið vera paradís fyrir húsbílaeigendur. „Gleymið því að fara alla leið til Nýja-Sjálands til að sjá stórfenglegt landslag. Ísland hefur allan pakkann.“ Þetta segir húsbílaeigandinn Chuck Woodbury. Woodbury er raunar enginn venjulegur húsbílaeigandi því hann þykir fremsti sérfræðingur Bandaríkjanna í slíkum ferðalögum og rekur meðal annars vefsíðuna RVtravel.com. „Eina stundina lítur Ísland út eins og skosku hálendin. Handan við hornið er landslagið eins og við Oregon-ströndina og svo nokkrum kílómetrum seinna líður manni eins og á Mars,“ skrifar Woodbury í fréttabréfi til lesenda sinna. Og ökuþórinn á ekki til orð yfir kyrrðinni á Íslandi, ekki einn einasti bíll hafi tekið fram úr honum fyrstu tvo dagana þrátt fyrir að hann hafi keyrt undir hámarkshraða. „Maður þarf ekki einu sinni að keyra út af til að taka myndir, það er enginn á ferli.“ Woodbury segir jafnframt að húsbílafloti og fellihýsaeign Íslendinga hafi aukist jafnt og þétt síðustu fimmtán árin. „Ég ætla að koma aftur, vika er allt of stuttur tími til að skoða Ísland.“ „Það hefur verið mikil aukning í komu erlendra húsbílaeigenda, fólk hefur verið að koma saman og svo var hérna hópur frá Danmörku í sumar,“ segir Soffía G. Ólafsdóttir, formaður Félags húsbílaeigenda. Í félaginu eru skráð 720 númer og stendur félagið fyrir allmörgum ferðum um Ísland yfir sumarið. Hún segist jafnframt hafa heyrt af því að margar bílaleigur séu farnar að bjóða upp á húsbíla til leigu og sú þjónusta hafi mælst vel fyrir. Soffía bætir því við að aðstaða á íslenskum tjaldsvæðum fyrir húsbílaeigendur sé misjöfn, það vanti helst svæði til að taka á móti stórum húsbílaflota.- fgg Lífið Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
„Gleymið því að fara alla leið til Nýja-Sjálands til að sjá stórfenglegt landslag. Ísland hefur allan pakkann.“ Þetta segir húsbílaeigandinn Chuck Woodbury. Woodbury er raunar enginn venjulegur húsbílaeigandi því hann þykir fremsti sérfræðingur Bandaríkjanna í slíkum ferðalögum og rekur meðal annars vefsíðuna RVtravel.com. „Eina stundina lítur Ísland út eins og skosku hálendin. Handan við hornið er landslagið eins og við Oregon-ströndina og svo nokkrum kílómetrum seinna líður manni eins og á Mars,“ skrifar Woodbury í fréttabréfi til lesenda sinna. Og ökuþórinn á ekki til orð yfir kyrrðinni á Íslandi, ekki einn einasti bíll hafi tekið fram úr honum fyrstu tvo dagana þrátt fyrir að hann hafi keyrt undir hámarkshraða. „Maður þarf ekki einu sinni að keyra út af til að taka myndir, það er enginn á ferli.“ Woodbury segir jafnframt að húsbílafloti og fellihýsaeign Íslendinga hafi aukist jafnt og þétt síðustu fimmtán árin. „Ég ætla að koma aftur, vika er allt of stuttur tími til að skoða Ísland.“ „Það hefur verið mikil aukning í komu erlendra húsbílaeigenda, fólk hefur verið að koma saman og svo var hérna hópur frá Danmörku í sumar,“ segir Soffía G. Ólafsdóttir, formaður Félags húsbílaeigenda. Í félaginu eru skráð 720 númer og stendur félagið fyrir allmörgum ferðum um Ísland yfir sumarið. Hún segist jafnframt hafa heyrt af því að margar bílaleigur séu farnar að bjóða upp á húsbíla til leigu og sú þjónusta hafi mælst vel fyrir. Soffía bætir því við að aðstaða á íslenskum tjaldsvæðum fyrir húsbílaeigendur sé misjöfn, það vanti helst svæði til að taka á móti stórum húsbílaflota.- fgg
Lífið Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira