Rossellini rænd í Reykjavík 17. september 2011 10:00 Öllum fötunum stolið Fyrirsætan Elettra Rossellini Wiedemann greinir frá óskemmtilegu atviki á Íslandi í viðtali við New York Magazine. Móðirin Leikkonan Isabella Rossellini var ekki með í för þegar dóttir hennar glataði fötum og myndavél í Reykjavík. Nordicphotos/gettyimages Elettra Rossellini Wiedemann, dóttir leikkonunnar Isabellu Rossellini, lenti í óskemmtilegri reynslu þegar hún var stödd í tveggja vikna fríi á Íslandi í sumar. Undir lok ferðalagsins var öllum farangri hennar stolið, en frá þessu greinir Rossellini í viðtali við blaðið New York Magazine. Í farangrinum var meðal annars myndavél og fatnaður Rossellini, þar á meðal skærgulur kjóll sem hún keypti í búð í Reykjavík. „Í tíu mínútur var ég alveg brjáluð yfir þessu en svo hugsaði ég með mér að sá sem hefði tekið dótið mitt þyrfti örugglega meira á því að halda en ég.“ Elettra Rossellini er 28 ára gömul fyrirsæta og hefur meðal annars setið fyrir í tímaritunum Vogue og Harper’s Bazaar. Einnig er hún andlit Lancóme-snyrtivörumerkisins. Í viðtalinu kemur fram að hún hafi verið stödd á Íslandi með föður sínum, Jonathan Wiedemann, sem er fyrrverandi fyrirsæta og nú hönnuður hjá Microsoft, stjúpmóður sinni og börnum þeirra. Fór Rossellini meðal annars í Bláa lónið, í jöklaferð og skoðaði hraun en ekki kemur fram hvar í Reykjavík hún varð fyrir barðinu á þjófunum. Lífið Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Sjá meira
Móðirin Leikkonan Isabella Rossellini var ekki með í för þegar dóttir hennar glataði fötum og myndavél í Reykjavík. Nordicphotos/gettyimages Elettra Rossellini Wiedemann, dóttir leikkonunnar Isabellu Rossellini, lenti í óskemmtilegri reynslu þegar hún var stödd í tveggja vikna fríi á Íslandi í sumar. Undir lok ferðalagsins var öllum farangri hennar stolið, en frá þessu greinir Rossellini í viðtali við blaðið New York Magazine. Í farangrinum var meðal annars myndavél og fatnaður Rossellini, þar á meðal skærgulur kjóll sem hún keypti í búð í Reykjavík. „Í tíu mínútur var ég alveg brjáluð yfir þessu en svo hugsaði ég með mér að sá sem hefði tekið dótið mitt þyrfti örugglega meira á því að halda en ég.“ Elettra Rossellini er 28 ára gömul fyrirsæta og hefur meðal annars setið fyrir í tímaritunum Vogue og Harper’s Bazaar. Einnig er hún andlit Lancóme-snyrtivörumerkisins. Í viðtalinu kemur fram að hún hafi verið stödd á Íslandi með föður sínum, Jonathan Wiedemann, sem er fyrrverandi fyrirsæta og nú hönnuður hjá Microsoft, stjúpmóður sinni og börnum þeirra. Fór Rossellini meðal annars í Bláa lónið, í jöklaferð og skoðaði hraun en ekki kemur fram hvar í Reykjavík hún varð fyrir barðinu á þjófunum.
Lífið Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Sjá meira