Mataræðið gildir alveg sjötíu prósent í þjálfun 28. september 2011 22:00 Garðar Sigvaldason einkaþjálfari. Fréttablaðið/Vilhelm „Þetta er glæný nálgun sem byggist á miklu aðhaldi, eftirfylgni og persónulegri þjónustu,“ segir Garðar Sigvaldason einkaþjálfari sem nýverið setti í loftið vefsíðuna matardagbok.is, sem er fyrsti vefur sinnar tegundar á Íslandi. „Þetta er það sem lengi hefur vantað. Það hafa allir lagt mikið upp úr þjálfunarprógrömmunum en minna upp úr mataræðinu,“ heldur hann áfram. „Sem er undarlegt þar sem mataræðið gildir um það bil 70 prósent í þjálfuninni. Það eru allir að leita að hinu fullkomna æfingaprógrammi, sem auðvitað er ekki til, en það gagnast voða lítið að æfa tvisvar á dag ef mataræðið er ekki í lagi.“ Hvernig virkar matardagbok.is í framkvæmd? „Í upphafi kemur fólk til mín í mælingar, ummálsmælingar, vigtun og fitumælingar, og að því loknu legg ég fram viðmiðunarmatseðil. Eftir það sendir fólk mér matardagbók daglega í 30 daga og ég svara á hverjum degi, þannig að eftir þrjá til fimm daga er mataræðið yfirleitt orðið bara nokkuð gott hjá fólki. Þetta er miklu meira aðhald en áður hefur tíðkast því matseðillinn er leiðréttur á 15 til 25 tíma fresti í þrjátíu daga.“ Garðar segir viðbrögðin við síðunni hafa verið frábær. „Fólk er að missa frá tíu upp í 50 kíló á tiltölulega skömmum tíma. Til dæmis missti einn drengur 40 kíló á 15 vikum hjá mér eingöngu með matardagbókinni. Og það allra besta er að fólk getur búið hvar sem er innan- eða utanlands og samt notið þjónustunnar. Ég er með fólk úti um allt land og erlendis líka sem sér um mælingar fyrir mig, þannig að það er ekki vandamál. Stór hópur viðskiptavina minna eru flugmenn, flugfreyjur og sjómenn, sem með öðrum prógrömmum hafa átt erfitt með að láta mæla sig reglulega.“ fridrikab@frettabladid.is Heilsa Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
„Þetta er glæný nálgun sem byggist á miklu aðhaldi, eftirfylgni og persónulegri þjónustu,“ segir Garðar Sigvaldason einkaþjálfari sem nýverið setti í loftið vefsíðuna matardagbok.is, sem er fyrsti vefur sinnar tegundar á Íslandi. „Þetta er það sem lengi hefur vantað. Það hafa allir lagt mikið upp úr þjálfunarprógrömmunum en minna upp úr mataræðinu,“ heldur hann áfram. „Sem er undarlegt þar sem mataræðið gildir um það bil 70 prósent í þjálfuninni. Það eru allir að leita að hinu fullkomna æfingaprógrammi, sem auðvitað er ekki til, en það gagnast voða lítið að æfa tvisvar á dag ef mataræðið er ekki í lagi.“ Hvernig virkar matardagbok.is í framkvæmd? „Í upphafi kemur fólk til mín í mælingar, ummálsmælingar, vigtun og fitumælingar, og að því loknu legg ég fram viðmiðunarmatseðil. Eftir það sendir fólk mér matardagbók daglega í 30 daga og ég svara á hverjum degi, þannig að eftir þrjá til fimm daga er mataræðið yfirleitt orðið bara nokkuð gott hjá fólki. Þetta er miklu meira aðhald en áður hefur tíðkast því matseðillinn er leiðréttur á 15 til 25 tíma fresti í þrjátíu daga.“ Garðar segir viðbrögðin við síðunni hafa verið frábær. „Fólk er að missa frá tíu upp í 50 kíló á tiltölulega skömmum tíma. Til dæmis missti einn drengur 40 kíló á 15 vikum hjá mér eingöngu með matardagbókinni. Og það allra besta er að fólk getur búið hvar sem er innan- eða utanlands og samt notið þjónustunnar. Ég er með fólk úti um allt land og erlendis líka sem sér um mælingar fyrir mig, þannig að það er ekki vandamál. Stór hópur viðskiptavina minna eru flugmenn, flugfreyjur og sjómenn, sem með öðrum prógrömmum hafa átt erfitt með að láta mæla sig reglulega.“ fridrikab@frettabladid.is
Heilsa Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp