Tónleikahaldarinn Kári Sturluson opnaði sína fyrstu ljósmyndasýningu á mánudaginn í Kex Hosteli. Góðir gestir mættu á opnunina og samfögnuðu með honum.
Sýningin nefnist Lausaganga ferðamanna í borgarlandinu og stendur yfir til 18. október. Þar sýnir Kári 21 ljósmynd sem hann tók á Blackberry-símann sinn í Reykjavík í sumar af ferðamönnum á gangi um Reykjavík.
Góðir gestir á opnun Kára Sturlu
