Kjötbollur í hátíðarbúning 1. nóvember 2011 00:01 Rikka eldaði kjötbollur og notaði meðal annars ferskan ananas í salatið. Rikka, sem var með sérstakan jólaþátt í gær á Stöð 2, fékk til sín góða gesti. Gói eldaði ljúffengar kjötbollur í hátíðarbúning. Hér má sjá uppskriftina: 600 gr nautahakk 1 pakki Toro púrrulaukssúpa handfylli af Ritz kexi 1 egg Gói eldaði kjötbollur í gær á Stöð 2 og Rikka var honum innan handar. olía til steikingar 1 ½ dl Heinz chili-sósa 1 ½ dl Den gamle Fabrik sólberjasulta með rommi 1 poki Hollt & gott klettasalat 1 ferskur ananas, afhýddur og skorinn í bita 1 askja kirsuberjatómatar, skornir í tvennt Jólamatur Kjötbollur Nautakjöt Rikka Uppskriftir Mest lesið Aðventukertin Jól Ljóðið um aðventukertin fjögur Jólin Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Mömmukökur bestar Jólin Sætar súkkulaðispesíur Jólin Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Jólasnjór Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Gróft og fínt í bland Jólin Engar jólagjafir hjá Sálinni Jól
Rikka, sem var með sérstakan jólaþátt í gær á Stöð 2, fékk til sín góða gesti. Gói eldaði ljúffengar kjötbollur í hátíðarbúning. Hér má sjá uppskriftina: 600 gr nautahakk 1 pakki Toro púrrulaukssúpa handfylli af Ritz kexi 1 egg Gói eldaði kjötbollur í gær á Stöð 2 og Rikka var honum innan handar. olía til steikingar 1 ½ dl Heinz chili-sósa 1 ½ dl Den gamle Fabrik sólberjasulta með rommi 1 poki Hollt & gott klettasalat 1 ferskur ananas, afhýddur og skorinn í bita 1 askja kirsuberjatómatar, skornir í tvennt
Jólamatur Kjötbollur Nautakjöt Rikka Uppskriftir Mest lesið Aðventukertin Jól Ljóðið um aðventukertin fjögur Jólin Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Mömmukökur bestar Jólin Sætar súkkulaðispesíur Jólin Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Jólasnjór Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Gróft og fínt í bland Jólin Engar jólagjafir hjá Sálinni Jól