Sveppi afhendir verðlaun á þýsku 29. október 2011 12:30 Á leið til Þýskalands Sverrir Þór og Bragi Þór með börnin sín á teiknimyndinni Þór. Þeir verða með kvikmyndasýningu til styrktar Umhyggju í Kringlubíói klukkan tólf á morgun.Fréttablaðið/HAG „Ég kann ekkert í þýsku, við erum búnir að fá einhvern texta sem við eigum að lesa, ég veit ekkert hvernig þetta fer,“ segir sjónvarps- og kvikmyndastjarnan Sverrir Þór Sverrisson. Sveppi heldur til Lübeck í Þýskalandi á mánudaginn. Þar fer hann á norræna kvikmyndahátíð sem þar er haldin í 53. skiptið með kvikmyndir sínar um Algjöran Sveppa. Þær hafa slegið rækilega í gegn hér á landi og eins og Fréttablaðið greindi frá hyggst Árni Samúelsson, eigandi Sambíóanna, fara með þær til Bandaríkjanna og reyna að koma þeim í dreifingu þar. Ferðin til Þýskalands tók hins vegar óvænta stefnu þegar forsvarsmenn hátíðarinnar höfðu samband við Sverri og Braga Þór Hinriksson, leikstjóra Sveppa-myndanna, og báðu þá um að afhenda verðlaun. Verðlaunaafhendingin er sýnd í beinni útsendingu og Sverrir segist ekki einu sinni hafa hugmynd um hvaða verðlaun þeir eigi að veita. „Ég velti því fyrir mér hversu aftarlega í röðinni við vorum, hvað þeir voru búnir að tala við marga áður en þeir leituðu til tveggja íslenskra bjána,“ segir Sverrir og hlær. Á morgun, sunnudag, verða þeir félagar hins vegar með sérstaka kvikmyndasýningu fyrir Umhyggju, samtök langveikra barna, í Kringlubíói klukkan tólf og geta heppnir kvikmyndagestir unnið hjólin sem notuð er í myndinni Algjör Sveppi og töfraskápurinn. Allur ágóði af miðasölunni rennur síðan beint til Umhyggju. - fgg Lífið Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjá meira
„Ég kann ekkert í þýsku, við erum búnir að fá einhvern texta sem við eigum að lesa, ég veit ekkert hvernig þetta fer,“ segir sjónvarps- og kvikmyndastjarnan Sverrir Þór Sverrisson. Sveppi heldur til Lübeck í Þýskalandi á mánudaginn. Þar fer hann á norræna kvikmyndahátíð sem þar er haldin í 53. skiptið með kvikmyndir sínar um Algjöran Sveppa. Þær hafa slegið rækilega í gegn hér á landi og eins og Fréttablaðið greindi frá hyggst Árni Samúelsson, eigandi Sambíóanna, fara með þær til Bandaríkjanna og reyna að koma þeim í dreifingu þar. Ferðin til Þýskalands tók hins vegar óvænta stefnu þegar forsvarsmenn hátíðarinnar höfðu samband við Sverri og Braga Þór Hinriksson, leikstjóra Sveppa-myndanna, og báðu þá um að afhenda verðlaun. Verðlaunaafhendingin er sýnd í beinni útsendingu og Sverrir segist ekki einu sinni hafa hugmynd um hvaða verðlaun þeir eigi að veita. „Ég velti því fyrir mér hversu aftarlega í röðinni við vorum, hvað þeir voru búnir að tala við marga áður en þeir leituðu til tveggja íslenskra bjána,“ segir Sverrir og hlær. Á morgun, sunnudag, verða þeir félagar hins vegar með sérstaka kvikmyndasýningu fyrir Umhyggju, samtök langveikra barna, í Kringlubíói klukkan tólf og geta heppnir kvikmyndagestir unnið hjólin sem notuð er í myndinni Algjör Sveppi og töfraskápurinn. Allur ágóði af miðasölunni rennur síðan beint til Umhyggju. - fgg
Lífið Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjá meira