Gítarsnillingur á leið til landsins 9. nóvember 2011 14:00 Sækir Ísland heim Tommy Emmanuel er „besti gítarleikari í heimi“ að mati Björns Thoroddsen, sem sjálfur er nú enginn aukvisi. Emmanuel spilar í Háskólabíói í janúar. Nordicphotos/Getty „Ég fullyrði að það verður enginn samur eftir tónleika með þessum snillingi,“ segir Björn Thoroddsen gítarleikari. Björn hefur bókað gítarsnillinginn Tommy Emmanuel til tónleikahalds á Íslandi. Tónleikarnir fara fram í Háskólabíói hinn 9. janúar á næsta ári. „Það er mikill heiður að geta kynnt þennan besta gítarleikara í heimi fyrir Íslendingum. Hér er draumur að verða að veruleika,“ segir Björn og er mikið niðri fyrir. „Hann spilar alla stíla; popp, djass, blús og klassík. Hann er einfaldlega frábær í öllu.“ Tommy Emmanuel er af mörgum talinn einn færasti gítarleikari heims. Gítarinn hreinlega leikur í höndum hans og spilar hann samtímis laglínu, rytma, bassa og sóló á gítarinn svo að það er engu líkara en að fleiri en einn hljóðfæraleikari séu á ferðinni. Tommy kallar tækni sína „Finger style“ og hefur hann hlotið margs konar viðurkenningar fyrir spilamennsku sína. Miðasala á tónleikana fer fram á Miði.is. Lífið Tónlist Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
„Ég fullyrði að það verður enginn samur eftir tónleika með þessum snillingi,“ segir Björn Thoroddsen gítarleikari. Björn hefur bókað gítarsnillinginn Tommy Emmanuel til tónleikahalds á Íslandi. Tónleikarnir fara fram í Háskólabíói hinn 9. janúar á næsta ári. „Það er mikill heiður að geta kynnt þennan besta gítarleikara í heimi fyrir Íslendingum. Hér er draumur að verða að veruleika,“ segir Björn og er mikið niðri fyrir. „Hann spilar alla stíla; popp, djass, blús og klassík. Hann er einfaldlega frábær í öllu.“ Tommy Emmanuel er af mörgum talinn einn færasti gítarleikari heims. Gítarinn hreinlega leikur í höndum hans og spilar hann samtímis laglínu, rytma, bassa og sóló á gítarinn svo að það er engu líkara en að fleiri en einn hljóðfæraleikari séu á ferðinni. Tommy kallar tækni sína „Finger style“ og hefur hann hlotið margs konar viðurkenningar fyrir spilamennsku sína. Miðasala á tónleikana fer fram á Miði.is.
Lífið Tónlist Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira