Litla herramennskukverið kemur út 11. nóvember 2011 14:00 í skýjunum Kristinn Árni Hróbjartsson einn höfunda Litla Herramennskukversins er mjög ánægður með að þeim hafi tekist að safna fyrir útgáfu bókarinnar með nýstárlegri söfnunaraðferð. Bókin kemur því út fyrir jólin. Fréttablaðið/valli „Þetta er bara algjör snilld og við erum í skýjunum,“ segir Kristinn Árni Hróbjartsson sem ásamt þeim Brynjari Guðnasyni og Júlíusi Valdimarssyni hafa náð settu takmarki í söfnun fyrir útgáfu Litla herramennskukversins. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir stuttu fundu þeir félagarnir skemmtilega fjármögnunarleið á netinu til að safna fyrir útgáfu bókarinnar, eins konar hópfjármögnun þar sem fólk kaupir eintak í forsölu og styrkir um leið útgáfu bókarinnar. Félagarnir þurftu að safna rúmlega 460 þúsund íslenskum krónum og náðu settu markmiði á miðvikudaginn, tíu dögum áður en söfnuninni lýkur formlega. Litla herramennskukverið er uppflettirit þar sem hægt er að finna ýmsan fróðleik fyrir herramenn. „Við höfðum alltaf trú á þessu verkefni en það kom okkur vissulega á óvart hversu stuttan tíma þetta tók og hvað það eru margir á styrktarlistanum sem við þekkjum ekki. Það er greinilegt að þetta framtak féll í góðan jarðveg,“ segir Kristinn sem skilar kæru þakklæti til allra sem hafa keypt sér bók í forsölu og um leið hjálpað til við að koma bókinni út. „Það hjálpaði okkur heilmikið að verslunin Herragarðurinn var svo hrifin af þessu framtaki okkar að hún keypti stærsta pakkann,“ segir Kristinn en stærsti pakkinn kostaði um 170 þúsund krónur. „Við erum bara að fara að demba okkur í jólabókaflóðið, sem er frekar óraunverulegt.“ Ennþá er hægt að tryggja sér eintak í forsölu á síðunni herramennska.pozible.com en bókin kemur út í byrjun desember og verður til sölu í Herragarðinum, Iðu og Máli & menningu fyrir jólin.- áp Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
„Þetta er bara algjör snilld og við erum í skýjunum,“ segir Kristinn Árni Hróbjartsson sem ásamt þeim Brynjari Guðnasyni og Júlíusi Valdimarssyni hafa náð settu takmarki í söfnun fyrir útgáfu Litla herramennskukversins. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir stuttu fundu þeir félagarnir skemmtilega fjármögnunarleið á netinu til að safna fyrir útgáfu bókarinnar, eins konar hópfjármögnun þar sem fólk kaupir eintak í forsölu og styrkir um leið útgáfu bókarinnar. Félagarnir þurftu að safna rúmlega 460 þúsund íslenskum krónum og náðu settu markmiði á miðvikudaginn, tíu dögum áður en söfnuninni lýkur formlega. Litla herramennskukverið er uppflettirit þar sem hægt er að finna ýmsan fróðleik fyrir herramenn. „Við höfðum alltaf trú á þessu verkefni en það kom okkur vissulega á óvart hversu stuttan tíma þetta tók og hvað það eru margir á styrktarlistanum sem við þekkjum ekki. Það er greinilegt að þetta framtak féll í góðan jarðveg,“ segir Kristinn sem skilar kæru þakklæti til allra sem hafa keypt sér bók í forsölu og um leið hjálpað til við að koma bókinni út. „Það hjálpaði okkur heilmikið að verslunin Herragarðurinn var svo hrifin af þessu framtaki okkar að hún keypti stærsta pakkann,“ segir Kristinn en stærsti pakkinn kostaði um 170 þúsund krónur. „Við erum bara að fara að demba okkur í jólabókaflóðið, sem er frekar óraunverulegt.“ Ennþá er hægt að tryggja sér eintak í forsölu á síðunni herramennska.pozible.com en bókin kemur út í byrjun desember og verður til sölu í Herragarðinum, Iðu og Máli & menningu fyrir jólin.- áp
Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira