Gömul þula 1. nóvember 2011 00:01 Sofa urtu börn á útskerum, veltur sjór yfir, og enginn þau svæfir. Sofa kisu börn á kerhlemmum, murra og mala, og enginn þau svæfir. Sofa Grýlu börn á grjóthólum, urra og ýla, og enginn þau svæfir. Sofa bola börn á grjóthólum, urra og ýla, og engin þau svæfir. Sofa manna börn í mjúku rúmi, bía og kveða, og babbi þau svæfir. Mest lesið Kveikjum einu kerti á Jól Dýrlingar drekka romm Jól Látum ljós okkar skína Jól Fyrsta jólatré heimsins Jólin Ljós dempuð í kirkjunni Jól Njótum jólanna án þess að kála okkur Jól
Sofa urtu börn á útskerum, veltur sjór yfir, og enginn þau svæfir. Sofa kisu börn á kerhlemmum, murra og mala, og enginn þau svæfir. Sofa Grýlu börn á grjóthólum, urra og ýla, og enginn þau svæfir. Sofa bola börn á grjóthólum, urra og ýla, og engin þau svæfir. Sofa manna börn í mjúku rúmi, bía og kveða, og babbi þau svæfir.
Mest lesið Kveikjum einu kerti á Jól Dýrlingar drekka romm Jól Látum ljós okkar skína Jól Fyrsta jólatré heimsins Jólin Ljós dempuð í kirkjunni Jól Njótum jólanna án þess að kála okkur Jól