Sálmur 71 - Velkomin vertu, vetrarperlan fríð 1. nóvember 2011 00:01 Helgi Hálfdanarson Íslenskt lag - Hymnodia Sacra 1742 - Sb. 1886 (1772) Velkomin vertu, vetrarperlan fríð, síblessuð sértu, signuð jólatíð, Guðs frá gæzku hendi gulli dýrra hnoss. Þökk sé þeim, er sendi þig, svo gleðjir oss. Þú oss friðar boðskap ber, birtir grið og náð oss tér, læknar sviða, sárt er sker, súta léttir kross. Velkominn vertu, vor Immanúel, ástgjöf sú ertu, allt sem bætir vel böl, er hjörtu hrjáir, haldin eymd og synd, hvíld, er þreyta þjáir, þyrstum svalalind. Jesús góði, þökk sé þér, þig að bróður fengum vér, þitt oss blóðið lífgjöf lér, ljóminn Guðs og mynd Jólahald Jólatónlist Mest lesið Búlgarskt morgunbrauð Jól Unnur Birna: Hugsar til ömmu á jólunum Jól Þýskar kanilstjörnur Jól Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Ást og englar allt um kring Jólin Hvernig gerir þú Könglaseríu? Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 3. desember Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Jól Sálmur 90 - Það aldin út er sprungið Jól Jólasaga: Huldufólksdansinn Jól
Helgi Hálfdanarson Íslenskt lag - Hymnodia Sacra 1742 - Sb. 1886 (1772) Velkomin vertu, vetrarperlan fríð, síblessuð sértu, signuð jólatíð, Guðs frá gæzku hendi gulli dýrra hnoss. Þökk sé þeim, er sendi þig, svo gleðjir oss. Þú oss friðar boðskap ber, birtir grið og náð oss tér, læknar sviða, sárt er sker, súta léttir kross. Velkominn vertu, vor Immanúel, ástgjöf sú ertu, allt sem bætir vel böl, er hjörtu hrjáir, haldin eymd og synd, hvíld, er þreyta þjáir, þyrstum svalalind. Jesús góði, þökk sé þér, þig að bróður fengum vér, þitt oss blóðið lífgjöf lér, ljóminn Guðs og mynd
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Búlgarskt morgunbrauð Jól Unnur Birna: Hugsar til ömmu á jólunum Jól Þýskar kanilstjörnur Jól Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Ást og englar allt um kring Jólin Hvernig gerir þú Könglaseríu? Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 3. desember Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Jól Sálmur 90 - Það aldin út er sprungið Jól Jólasaga: Huldufólksdansinn Jól