Kertin á aðventukransinum 1. nóvember 2011 00:01 Aðventukransinn er táknrænn fyrir komu Krists, hins lifandi ljóss heimsins. Samkvæmt hefðinni eru fjögur kerti fyrir hinar fjórar vikur aðventunnar og hefur hvert þeirra ákveðna merkingu. 1. Spádómskertið Bendir á biðtímann, undirbúninginn fyrir komu Herrans. 2. Betlehemskertið Undirbúningur þess að taka á móti Jesúbarninu og hlúa að því. „Vil ég mitt hjarta vaggan sé.“ 3. Fjárhirðakertið Að deila hinum góðu tíðindum með öðrum eins og fjárhirðarnir gerðu, þeir fátækustu sem fyrstir fréttu um fæðingu Jesú. 4. Englakertið Við lofum og þökkum Guði fyirr jólin og endurkomu Krists við lok tímanna. Birtist fyrst í Víðförla, 4. tölublaði 13. árgangs, desember 1994 Jólahald Mest lesið Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Hér er komin Grýla Jól Jólalag dagsins: Erna Hrönn syngur Jól eftir Jórunni Viðar Jól Gleðilegt jólaglögg frá matreiðslumanni í heimsklassa Jól Jólainnkaupin öll í Excel Jól Súkkulaðibitadraumur Jólin Ljós í myrkri Jól Aðventan boðar komu jólanna Jól Hjálpræðisherinn bjargar jólafötunum Jól
Aðventukransinn er táknrænn fyrir komu Krists, hins lifandi ljóss heimsins. Samkvæmt hefðinni eru fjögur kerti fyrir hinar fjórar vikur aðventunnar og hefur hvert þeirra ákveðna merkingu. 1. Spádómskertið Bendir á biðtímann, undirbúninginn fyrir komu Herrans. 2. Betlehemskertið Undirbúningur þess að taka á móti Jesúbarninu og hlúa að því. „Vil ég mitt hjarta vaggan sé.“ 3. Fjárhirðakertið Að deila hinum góðu tíðindum með öðrum eins og fjárhirðarnir gerðu, þeir fátækustu sem fyrstir fréttu um fæðingu Jesú. 4. Englakertið Við lofum og þökkum Guði fyirr jólin og endurkomu Krists við lok tímanna. Birtist fyrst í Víðförla, 4. tölublaði 13. árgangs, desember 1994
Jólahald Mest lesið Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Hér er komin Grýla Jól Jólalag dagsins: Erna Hrönn syngur Jól eftir Jórunni Viðar Jól Gleðilegt jólaglögg frá matreiðslumanni í heimsklassa Jól Jólainnkaupin öll í Excel Jól Súkkulaðibitadraumur Jólin Ljós í myrkri Jól Aðventan boðar komu jólanna Jól Hjálpræðisherinn bjargar jólafötunum Jól