Loftkökur
500 g flórsykur
2¾ msk kakóduft
1 tsk hjartarsalt
1 stk egg
vinnsla:
1. Blandið saman þurrefnunum, setjið eggið saman við og hnoðið.
2. Setjið deigið í hakkavél með loftkökumóti (slétt niðri og riflað uppi). Búið til lengjur og hafið kökurnar u.þ.b. 5 sm langar.
3. Bakið kökurnar í miðjum ofni við 200°C í 10-12 mín, eða þar til þær lyftast.

