Þakklátar neðanjarðarrottur 2. desember 2011 09:00 mikill heiður Biggi Veira og Daníel Ágúst úr GusGus. Hljómsveitin hefur verið tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna. fréttablaðið/stefán „Þetta er rosalega mikill heiður. Við héldum að við værum bara einhverjar gamlar „retro underground“ rottur,“ segir Biggi Veira í GusGus. Hljómsveitin hefur verið tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna fyrir plötuna Arabian Horse. Einn annar íslenskur flytjandi var tilnefndur, eða Björk fyrir Biophilia. Alls voru tólf plötur tilnefndar frá öllum norrænu löndunum, þar á meðal frá sænsku söngkonunni Lykke Li og hinni norsku Ane Brun. „Það er gaman að tekið er eftir manni,“ segir Biggi. „Við vorum líka að vanda okkur. Á þessari plötu er allt samþjappað sem við höfum verið að gera í gegnum tíðina. En þetta er allt honum Högna [Egilssyni] að þakka, held ég. Stebbi [Stephan Stephensen] plataði hann í GusGus og hann gefur vídd í þessa plötu.“ Tilnefningin kom Bigga á óvart, enda voru margar aðrar góðar plötur í pottinum. „Við höfum ekki sérstaklega átt mikið upp á pallborðið hjá hinum Norðurlandaþjóðunum en það á kannski eftir að breytast.“ Arabian Horse hefur fengið mjög góðar viðtökur hér á landi og selst í um fimm þúsund eintökum. Jónsi vann Norrænu tónlistarverðlaunin fyrr á þessu ári fyrir sólóplötuna Go. Verðlaunin verða afhent á hátíðinni by:Larm í Ósló 16. febrúar. - fb Lífið Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
„Þetta er rosalega mikill heiður. Við héldum að við værum bara einhverjar gamlar „retro underground“ rottur,“ segir Biggi Veira í GusGus. Hljómsveitin hefur verið tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna fyrir plötuna Arabian Horse. Einn annar íslenskur flytjandi var tilnefndur, eða Björk fyrir Biophilia. Alls voru tólf plötur tilnefndar frá öllum norrænu löndunum, þar á meðal frá sænsku söngkonunni Lykke Li og hinni norsku Ane Brun. „Það er gaman að tekið er eftir manni,“ segir Biggi. „Við vorum líka að vanda okkur. Á þessari plötu er allt samþjappað sem við höfum verið að gera í gegnum tíðina. En þetta er allt honum Högna [Egilssyni] að þakka, held ég. Stebbi [Stephan Stephensen] plataði hann í GusGus og hann gefur vídd í þessa plötu.“ Tilnefningin kom Bigga á óvart, enda voru margar aðrar góðar plötur í pottinum. „Við höfum ekki sérstaklega átt mikið upp á pallborðið hjá hinum Norðurlandaþjóðunum en það á kannski eftir að breytast.“ Arabian Horse hefur fengið mjög góðar viðtökur hér á landi og selst í um fimm þúsund eintökum. Jónsi vann Norrænu tónlistarverðlaunin fyrr á þessu ári fyrir sólóplötuna Go. Verðlaunin verða afhent á hátíðinni by:Larm í Ósló 16. febrúar. - fb
Lífið Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira