Borgríki valin mynd ársins 31. desember 2011 03:00 Glæpamyndin Borgríki er mynd ársins samkvæmt álitsgjöfum Fréttablaðsins. Glæpamyndin Borgríki hefur verið kjörin besta innlenda mynd ársins af álitsgjöfum Fréttablaðsins. Borgríki er besta innlenda mynd ársins 2011 samkvæmt álitsgjöfum Fréttablaðsins. Í öðru sæti lenti Á annan veg í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar og í því þriðja var Eldfjall eftir Rúnar Rúnarsson. Aðeins komu til greina þær níu myndir sem voru frumsýndar á síðasta ári og gátu þeir sem tóku þátt nefnt eina mynd. Aðrar kvikmyndir sem voru nefndar til sögunnar í könnuninni, sem þrettán manns svöruðu, voru Okkar eigin Osló og teiknimyndin Þór. Annars virðast aðsóknartölur litlu skipta þegar valið er annars vegar. Til að mynda sáu aðeins tæp þrettán hundruð manns gamanmyndina Á annan veg, sem nær öðru sætinu, á meðan hátt í fimmtíu þúsund manns samanlagt sáu Okkar eigin Osló og Þór. Þær náðu engu að síður aðeins fjórða og fimmta sæti í könnuninni. Glæpamyndin Borgríki gerist í undirheimum Reykjavíkur og var hún frumsýnd 14. október. Leikstjóri var Ólafur Jóhannesson og með aðalhlutverk fóru Ingvar E. Sigurðsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Sigurður Sigurjónsson og Zlatko Krickic. Gagnrýnendur voru flestir mjög jákvæðir í garð hennar og áhorfendur voru einnig sáttir. Rúmlega sextán þúsund manns sáu myndina, sem var sú fjórða aðsóknarmesta á árinu. Í svipaðri könnun sem Fréttablaðið gerði í fyrra var Brim valin besta innlenda myndin. Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Sjá meira
Glæpamyndin Borgríki hefur verið kjörin besta innlenda mynd ársins af álitsgjöfum Fréttablaðsins. Borgríki er besta innlenda mynd ársins 2011 samkvæmt álitsgjöfum Fréttablaðsins. Í öðru sæti lenti Á annan veg í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar og í því þriðja var Eldfjall eftir Rúnar Rúnarsson. Aðeins komu til greina þær níu myndir sem voru frumsýndar á síðasta ári og gátu þeir sem tóku þátt nefnt eina mynd. Aðrar kvikmyndir sem voru nefndar til sögunnar í könnuninni, sem þrettán manns svöruðu, voru Okkar eigin Osló og teiknimyndin Þór. Annars virðast aðsóknartölur litlu skipta þegar valið er annars vegar. Til að mynda sáu aðeins tæp þrettán hundruð manns gamanmyndina Á annan veg, sem nær öðru sætinu, á meðan hátt í fimmtíu þúsund manns samanlagt sáu Okkar eigin Osló og Þór. Þær náðu engu að síður aðeins fjórða og fimmta sæti í könnuninni. Glæpamyndin Borgríki gerist í undirheimum Reykjavíkur og var hún frumsýnd 14. október. Leikstjóri var Ólafur Jóhannesson og með aðalhlutverk fóru Ingvar E. Sigurðsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Sigurður Sigurjónsson og Zlatko Krickic. Gagnrýnendur voru flestir mjög jákvæðir í garð hennar og áhorfendur voru einnig sáttir. Rúmlega sextán þúsund manns sáu myndina, sem var sú fjórða aðsóknarmesta á árinu. Í svipaðri könnun sem Fréttablaðið gerði í fyrra var Brim valin besta innlenda myndin.
Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Sjá meira