Sigurganga Hamarskvenna heldur áfram - þrettándi sigurinn í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2011 20:58 Slavica Dimovska átti flottan leik í kvöld. Kvennalið Hamars hélt áfram sigurgöngu sinni í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld með því að vinna öruggan 26 siga sigur í Njarðvík. Haukakonur tryggðu sér endalega sæti í A-deild þrátt fyrir tap í Stykkishólmi og KR vann fimm stiga sigur á Fjölni í Grafarvogi.Slavica Dimovska og Kristrún Sigurjónsdóttir voru báðar í miklu stuði í 93-67 sigri Hamars í Njarðvík. Slavica var með 30 stig og 7 stoðsendingar og Kristrún skoraði 25 stig. Þær hittu saman úr 21 af 31 skoti sínu þar af setti Slavica niður 6 af 7 þriggja stiga skotum sínum. Jaleesa Butler var með 19 stig og 16 fráköst fyrir Hamar en atkvæðamest hjá Njarðvík var Shayla Fields með 26 stig. Hamar er búið að vinna alla þrettán deildarleiki sína og er nú með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar.KR er áfram í þriðja sætinu eftir fimm stiga sigur, 82-77, á botnliði Fjölnis í Grafarvogi. Fjölnir byrjaði betur, var 24-19 yfir eftir fyrsta leikhluta og með þriggja stiga forskot í hálfleik, 42-39. KR tók völdin í seinni hálfleik og tryggði sér sigurinn. Chazny Morris skoraði 25 stig fyrir KR, Margrét Kara Sturludóttir var með 19 stig og Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir skoraði 13 stig. Inga Buzoka var neð 23 stig og 15 fráköst hjá Fjölni og Natasha Harris bætti við 20 stigum, 8 fráköstum og 8 stoðsendingum.Haukakonur tryggðu sér sæti í A-deildinni þrátt fyrir eins stigs tap á móti Snæfelli, 72-73, í Stykkishólmi. Snæfell hefði þurft að vinna með ellefu stiga mun til þess að eiga möguleika á því að taka fjórða sæti af Haukum. Monique Martin tryggði Snæfelli sigurinn á vítalínunni í lokin en hún var með 31 stig og 18 fráköst í leiknum. Berglind Gunnarsdóttir skoraði 11 stig fyrir Snæfell og Björg Guðrún Einarsdóttir var með 10 stig. Breski bakvörðurinn Lauren Thomas-Johnsson spilaði sinn frysta leik með Haukum og var með 7 stig og 4 fráköst en Kathleen Patricia Snodgrass var stigahæst með 29 stig og Ragna Margrét Brynjarsdóttir skoraði 12 stig og tók 12 fráköst.Snæfell -Haukar 73-72 (36-38)Stig Snæfells: Monique Martin 31 (18 frák.,3 varin) Berglind Gunnarsdóttir 11, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 9, Hildur Björg Kjartansdóttir 6, Sara Mjöll Magnúsdóttir 3, Ellen Alfa Högnadóttir 3Stig Hauka: Kathleen Snodgrass 29, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 12 (12 frák.), Gunnhildur Gunnarsdóttir 8, Íris Sverrisdóttir 7, Lauren Thomas-Johnsson 7, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 3, Sara Pálmadóttir 2, Guðrún Ósk Ámundardóttir 1.Njarðvík -Hamar 67-93 (32-47)Stig Njarðvíkur: Shayla Fields 26, Dita Liepkalne 17, Árnína Lena Rúnarsdóttir 11, Ólöf Helga Pálsdóttir 7, Anna María Ævarsdóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Erna Hákonardóttir 2.Stig Hamars: Slavica Dimovska 30, Kristrún Sigurjónsdóttir 25, Jaleesa Butler 19 (16 frák.), Íris Ásgeirsdóttir 7, Guðbjörg Sverrisdóttir 6, Fanney Lind Guðmundsdóttir 4, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2.Fjölnir-KR 77-82 (42-39)Stig Fjölnis: Inga Buzoka 23 (15 frák.), Natasha Harris 20 (8 frák./8 stoðs./5 stolnir), Erla Sif Kristinsdóttir 14, Birna Eiríksdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Eva María Emilsdóttir 2.Stig KR: Chazny Paige Morris 25/, Margrét Kara Sturludóttir 19, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 13, Signý Hermannsdóttir 8, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Helga Einarsdóttir 4, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 3, Hildur Sigurðardóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira
Kvennalið Hamars hélt áfram sigurgöngu sinni í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld með því að vinna öruggan 26 siga sigur í Njarðvík. Haukakonur tryggðu sér endalega sæti í A-deild þrátt fyrir tap í Stykkishólmi og KR vann fimm stiga sigur á Fjölni í Grafarvogi.Slavica Dimovska og Kristrún Sigurjónsdóttir voru báðar í miklu stuði í 93-67 sigri Hamars í Njarðvík. Slavica var með 30 stig og 7 stoðsendingar og Kristrún skoraði 25 stig. Þær hittu saman úr 21 af 31 skoti sínu þar af setti Slavica niður 6 af 7 þriggja stiga skotum sínum. Jaleesa Butler var með 19 stig og 16 fráköst fyrir Hamar en atkvæðamest hjá Njarðvík var Shayla Fields með 26 stig. Hamar er búið að vinna alla þrettán deildarleiki sína og er nú með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar.KR er áfram í þriðja sætinu eftir fimm stiga sigur, 82-77, á botnliði Fjölnis í Grafarvogi. Fjölnir byrjaði betur, var 24-19 yfir eftir fyrsta leikhluta og með þriggja stiga forskot í hálfleik, 42-39. KR tók völdin í seinni hálfleik og tryggði sér sigurinn. Chazny Morris skoraði 25 stig fyrir KR, Margrét Kara Sturludóttir var með 19 stig og Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir skoraði 13 stig. Inga Buzoka var neð 23 stig og 15 fráköst hjá Fjölni og Natasha Harris bætti við 20 stigum, 8 fráköstum og 8 stoðsendingum.Haukakonur tryggðu sér sæti í A-deildinni þrátt fyrir eins stigs tap á móti Snæfelli, 72-73, í Stykkishólmi. Snæfell hefði þurft að vinna með ellefu stiga mun til þess að eiga möguleika á því að taka fjórða sæti af Haukum. Monique Martin tryggði Snæfelli sigurinn á vítalínunni í lokin en hún var með 31 stig og 18 fráköst í leiknum. Berglind Gunnarsdóttir skoraði 11 stig fyrir Snæfell og Björg Guðrún Einarsdóttir var með 10 stig. Breski bakvörðurinn Lauren Thomas-Johnsson spilaði sinn frysta leik með Haukum og var með 7 stig og 4 fráköst en Kathleen Patricia Snodgrass var stigahæst með 29 stig og Ragna Margrét Brynjarsdóttir skoraði 12 stig og tók 12 fráköst.Snæfell -Haukar 73-72 (36-38)Stig Snæfells: Monique Martin 31 (18 frák.,3 varin) Berglind Gunnarsdóttir 11, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 9, Hildur Björg Kjartansdóttir 6, Sara Mjöll Magnúsdóttir 3, Ellen Alfa Högnadóttir 3Stig Hauka: Kathleen Snodgrass 29, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 12 (12 frák.), Gunnhildur Gunnarsdóttir 8, Íris Sverrisdóttir 7, Lauren Thomas-Johnsson 7, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 3, Sara Pálmadóttir 2, Guðrún Ósk Ámundardóttir 1.Njarðvík -Hamar 67-93 (32-47)Stig Njarðvíkur: Shayla Fields 26, Dita Liepkalne 17, Árnína Lena Rúnarsdóttir 11, Ólöf Helga Pálsdóttir 7, Anna María Ævarsdóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Erna Hákonardóttir 2.Stig Hamars: Slavica Dimovska 30, Kristrún Sigurjónsdóttir 25, Jaleesa Butler 19 (16 frák.), Íris Ásgeirsdóttir 7, Guðbjörg Sverrisdóttir 6, Fanney Lind Guðmundsdóttir 4, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2.Fjölnir-KR 77-82 (42-39)Stig Fjölnis: Inga Buzoka 23 (15 frák.), Natasha Harris 20 (8 frák./8 stoðs./5 stolnir), Erla Sif Kristinsdóttir 14, Birna Eiríksdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Eva María Emilsdóttir 2.Stig KR: Chazny Paige Morris 25/, Margrét Kara Sturludóttir 19, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 13, Signý Hermannsdóttir 8, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Helga Einarsdóttir 4, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 3, Hildur Sigurðardóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira