Lúsíubrauð 1. nóvember 2011 00:01 Lúsíubrauð eða Lusekatter eins og það heitir á frummálinu. Lúsíubrauð er bakað í Svíþjóð fyrir Lúsíudaginn 13. desember og afgangurinn geymdur í frysti til jólanna. Brauðin eru sólgul smábrauð sem ilma af kryddi og heita á frummálinu Lusekatter. Þau eru formuð eins og geislar sem eiga að undirstrika ljósið sem dýrðlingurinn Lúsía kemur með í myrkrinu. Lúsíubrauð: 125 g smjör 5 dl mjólk 2 tsk. (50 g) ger 1/2 tsk. salt 1 dl sykur (má nota annað til að sæta) 1 g af saffrani 2 egg 16 dl hveiti (má nota spelt) Rúsínur til að skreyta með Egg til að pensla brauðið Brauð Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Þetta er sannkallað jólaþorp Jól Nýtir allan fuglinn Jólin Frystir jólaskreytingarnar Jól Samverustundir svo dýrmætar Jól Herbert Guðmunds: Pekingönd ómissandi á aðfangadagskvöld Jól Kraftaverkasveinn á svölunum Jól Tvíburar sérstaklega velkomnir Jól Síðustu skiladagar Póstsins Jól Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Sálmur 93 - Í upphafi var orðið fyrst Jól
Lúsíubrauð er bakað í Svíþjóð fyrir Lúsíudaginn 13. desember og afgangurinn geymdur í frysti til jólanna. Brauðin eru sólgul smábrauð sem ilma af kryddi og heita á frummálinu Lusekatter. Þau eru formuð eins og geislar sem eiga að undirstrika ljósið sem dýrðlingurinn Lúsía kemur með í myrkrinu. Lúsíubrauð: 125 g smjör 5 dl mjólk 2 tsk. (50 g) ger 1/2 tsk. salt 1 dl sykur (má nota annað til að sæta) 1 g af saffrani 2 egg 16 dl hveiti (má nota spelt) Rúsínur til að skreyta með Egg til að pensla brauðið
Brauð Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Þetta er sannkallað jólaþorp Jól Nýtir allan fuglinn Jólin Frystir jólaskreytingarnar Jól Samverustundir svo dýrmætar Jól Herbert Guðmunds: Pekingönd ómissandi á aðfangadagskvöld Jól Kraftaverkasveinn á svölunum Jól Tvíburar sérstaklega velkomnir Jól Síðustu skiladagar Póstsins Jól Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Sálmur 93 - Í upphafi var orðið fyrst Jól