Steingrímur: Mistök áttu sér stað í salt-málinu 17. janúar 2012 18:57 Það er ævintýri líkast að notkun iðnaðarsalts í mætvæli skuli hafa átt sér stað fyrir allra augum í á annan áratug. Þetta sagði efnahags- og viðskiptaráðherra á Alþingi í dag en hann telur að eftirlitið hafi þurft að standa sig miklu betur. Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, var á Alþingi inntur eftir viðbrögðum við því að iðnaðarsalt hafi verið notað í matvælaframleiðslu um árabil hér á landi í meira en áratug. Ráðherrann sagði málið sýna að mikilvægt væri að bæta upplýsingagjöf. „Hún hefur ekki verið í lagi. Það er alveg ljóst. Það áttu sér stað mistök í meðferð þess máls og ég hef sjálfur sagt það að ég hef talið að það væri misráðið að heimila að nota þær birgðir sem að enn voru til staðar þegar upp komst. Það verða tekin sýni úr þessu salti og allt gert sem hægt er til að upplýsa það hvað hafi átt sér stað. Auðvitað er það ævintýri líkast að þessi notkun skuli hafa átt sér stað framan við allra augu í á annan áratug," sagði Steingrímur á Alþingi í dag. Þingmenn bentu á að eftirliti hefði verið ábótavant og það ekki í fyrsta sinn. Stutt er síðan að of mikið kadíum fannst í áburði en engu að síður var sala hans ekki stöðvuð. „Eftirlitið hefði þurft að standa sig þarna að sjálfsögðu miklu betur. Það þarf að huga að því hvernig það vinnur saman. Það er ljóst að það voru hnökrar í samskiptum Matvælastofnunar og Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur í þessu máli, það er ljóst og þá þarf að taka á því," sagði Steingrímur. Alþingi Iðnaðarsalt í matvælaframleiðslu Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fleiri fréttir Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Sjá meira
Það er ævintýri líkast að notkun iðnaðarsalts í mætvæli skuli hafa átt sér stað fyrir allra augum í á annan áratug. Þetta sagði efnahags- og viðskiptaráðherra á Alþingi í dag en hann telur að eftirlitið hafi þurft að standa sig miklu betur. Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, var á Alþingi inntur eftir viðbrögðum við því að iðnaðarsalt hafi verið notað í matvælaframleiðslu um árabil hér á landi í meira en áratug. Ráðherrann sagði málið sýna að mikilvægt væri að bæta upplýsingagjöf. „Hún hefur ekki verið í lagi. Það er alveg ljóst. Það áttu sér stað mistök í meðferð þess máls og ég hef sjálfur sagt það að ég hef talið að það væri misráðið að heimila að nota þær birgðir sem að enn voru til staðar þegar upp komst. Það verða tekin sýni úr þessu salti og allt gert sem hægt er til að upplýsa það hvað hafi átt sér stað. Auðvitað er það ævintýri líkast að þessi notkun skuli hafa átt sér stað framan við allra augu í á annan áratug," sagði Steingrímur á Alþingi í dag. Þingmenn bentu á að eftirliti hefði verið ábótavant og það ekki í fyrsta sinn. Stutt er síðan að of mikið kadíum fannst í áburði en engu að síður var sala hans ekki stöðvuð. „Eftirlitið hefði þurft að standa sig þarna að sjálfsögðu miklu betur. Það þarf að huga að því hvernig það vinnur saman. Það er ljóst að það voru hnökrar í samskiptum Matvælastofnunar og Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur í þessu máli, það er ljóst og þá þarf að taka á því," sagði Steingrímur.
Alþingi Iðnaðarsalt í matvælaframleiðslu Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fleiri fréttir Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Sjá meira