Grótta vann fyrir norðan og komst af botninum - úrslit dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2012 18:45 Sunna María Jónsdóttir. Mynd/Stefán Grótta vann sinn fyrsta sigur í N1 deild kvenna á tímabilinu í dag þegar Gróttukonur fóru norður og lönduðu 26-25 sigri á móti KA/Þór. Grótta komst fyrir vikið upp fyrir KA/Þór og sendi norðanstúlkur niður í botnsæti deildarinnar. Þetta var einn af þremur leikjum dagsins. HK vann 36-29 sigur á Haukum á Ásvöllum eftir að hafa verið 21-15 yfir í hálleik. Elín Anna Baldursdóttir skoraði 9 mörk fyrir HK úr 13 skotum en sex marka hennar komu í fyrri hálfleiknum. HK komst upp í 3. sætið með þessum sigri en liðið á í harðri baráttu við ÍBV og Stjörnuna um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Fram vann síðan 26-21 sigur á Val í toppslag deildarinnar fyrr í dag.Úrslit og markaskorarar í leikjum dagsins:KA/Þór - Grótta 25-26 (13-12)Mörk KA/Þór: Martha Hermannsdóttir 6, Ásdís Sigurðardóttir 6, Kolbrún Einarsdóttir 5, Erla Tryggvadóttir 3, Jóhanna Snædal 2, Sunnefa Nielsdóttir 2, Katrín Vilhjálmsdóttir 1.Varin skot: Frida Petersen 13.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 5, Tinna L Gautadóttir 5, Sunna M Einarsdóttir 4, Sóley Arnarsdóttir 4, Björg Fenger 4, Elín H Jónsdóttir 2, Laufey Á Guðmundsdóttir 2.Varin skot: Heiða Ingólfsdóttir 14.Haukar - HK 29-36 (15-21)Mörk Hauka: Ásta Björk Agnarsdóttir 5, Viktoría Valdimarsdóttir 5, Marija Gedroit 5, Ragnheiður Sveinsdóttir 4, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3, Silja Ísberg 3, Ásthilur Friðgeirsdóttir 3, Díana Sigmarsdóttir 1.Varin skot: Sólveig Björk Ásmundardóttir 9, Rakel Kristín Jónsdóttir 2.Mörk HK: Elín Anna Baldursdóttir 9, Brynja Magnúsdóttir 7, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Heiðrún Björk Helgadóttir 4, Elísa Ósk Viðarsdóttir 3, Sigríður Hauksdóttir 2, Elva Björg Arnarsdóttir 2, Arna Björk Almarsdóttir 2, Harpa Baldursdóttir 1.Varin skot: Dröfn Haraldsdóttir 11, Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir 4.Fram - Valur 26-21 (14-10)Mörk Fram (skot): Elísabet Gunnarsdóttir 9/5 (9/5), Stella Sigurðardóttir 7 (16), Ásta Birna Gunnarsdóttir 5 (6), Sunna Jónsdóttir 2 (2), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2 (7), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 1 (2), Birna Berg Haraldsdóttir (2),Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 15 (36/1, 42%),Mörk Vals (skot): Kristín Guðmundsdóttir 6/1 (13/1), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 5 (9), Ágústa Edda Björnsdóttir 3 (6), Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 3 (6), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 2 (3), Karólína B. Gunnarsdóttir 1 (1), Dagný Skúladóttir 1 (2),Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 16 (34/2, 47%), Sunneva Einarsdóttir 2 (10/3, 20%). Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-21 | Framkonur á toppinn Góður varnarleikur Fram skapaði 5 marka sigur þeirra á Val í Safamýrinni í dag en með þessum sigri tylla þær sér á topp N1-deildar kvenna. Þær höfðu undirtökin nánast allann leikinn og náðu Valsstúlkur aðeins einu sinni forystunni í leiknum. 14. janúar 2012 00:01 Ásta Birna: Alltaf sérstaklega sætt að vinna Val "Við erum ótrúlega ánægðar með þennan sigur, við vorum einbeittar og spiluðum hörku vörn hérna í dag," sagði Ásta Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði Fram eftir 26-21 sigur á Val í toppslag N1 deildar kvenna í dag. Framliðið komst með því að topp deildarinnar. 14. janúar 2012 17:19 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Grótta vann sinn fyrsta sigur í N1 deild kvenna á tímabilinu í dag þegar Gróttukonur fóru norður og lönduðu 26-25 sigri á móti KA/Þór. Grótta komst fyrir vikið upp fyrir KA/Þór og sendi norðanstúlkur niður í botnsæti deildarinnar. Þetta var einn af þremur leikjum dagsins. HK vann 36-29 sigur á Haukum á Ásvöllum eftir að hafa verið 21-15 yfir í hálleik. Elín Anna Baldursdóttir skoraði 9 mörk fyrir HK úr 13 skotum en sex marka hennar komu í fyrri hálfleiknum. HK komst upp í 3. sætið með þessum sigri en liðið á í harðri baráttu við ÍBV og Stjörnuna um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Fram vann síðan 26-21 sigur á Val í toppslag deildarinnar fyrr í dag.Úrslit og markaskorarar í leikjum dagsins:KA/Þór - Grótta 25-26 (13-12)Mörk KA/Þór: Martha Hermannsdóttir 6, Ásdís Sigurðardóttir 6, Kolbrún Einarsdóttir 5, Erla Tryggvadóttir 3, Jóhanna Snædal 2, Sunnefa Nielsdóttir 2, Katrín Vilhjálmsdóttir 1.Varin skot: Frida Petersen 13.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 5, Tinna L Gautadóttir 5, Sunna M Einarsdóttir 4, Sóley Arnarsdóttir 4, Björg Fenger 4, Elín H Jónsdóttir 2, Laufey Á Guðmundsdóttir 2.Varin skot: Heiða Ingólfsdóttir 14.Haukar - HK 29-36 (15-21)Mörk Hauka: Ásta Björk Agnarsdóttir 5, Viktoría Valdimarsdóttir 5, Marija Gedroit 5, Ragnheiður Sveinsdóttir 4, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3, Silja Ísberg 3, Ásthilur Friðgeirsdóttir 3, Díana Sigmarsdóttir 1.Varin skot: Sólveig Björk Ásmundardóttir 9, Rakel Kristín Jónsdóttir 2.Mörk HK: Elín Anna Baldursdóttir 9, Brynja Magnúsdóttir 7, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Heiðrún Björk Helgadóttir 4, Elísa Ósk Viðarsdóttir 3, Sigríður Hauksdóttir 2, Elva Björg Arnarsdóttir 2, Arna Björk Almarsdóttir 2, Harpa Baldursdóttir 1.Varin skot: Dröfn Haraldsdóttir 11, Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir 4.Fram - Valur 26-21 (14-10)Mörk Fram (skot): Elísabet Gunnarsdóttir 9/5 (9/5), Stella Sigurðardóttir 7 (16), Ásta Birna Gunnarsdóttir 5 (6), Sunna Jónsdóttir 2 (2), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2 (7), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 1 (2), Birna Berg Haraldsdóttir (2),Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 15 (36/1, 42%),Mörk Vals (skot): Kristín Guðmundsdóttir 6/1 (13/1), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 5 (9), Ágústa Edda Björnsdóttir 3 (6), Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 3 (6), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 2 (3), Karólína B. Gunnarsdóttir 1 (1), Dagný Skúladóttir 1 (2),Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 16 (34/2, 47%), Sunneva Einarsdóttir 2 (10/3, 20%).
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-21 | Framkonur á toppinn Góður varnarleikur Fram skapaði 5 marka sigur þeirra á Val í Safamýrinni í dag en með þessum sigri tylla þær sér á topp N1-deildar kvenna. Þær höfðu undirtökin nánast allann leikinn og náðu Valsstúlkur aðeins einu sinni forystunni í leiknum. 14. janúar 2012 00:01 Ásta Birna: Alltaf sérstaklega sætt að vinna Val "Við erum ótrúlega ánægðar með þennan sigur, við vorum einbeittar og spiluðum hörku vörn hérna í dag," sagði Ásta Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði Fram eftir 26-21 sigur á Val í toppslag N1 deildar kvenna í dag. Framliðið komst með því að topp deildarinnar. 14. janúar 2012 17:19 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-21 | Framkonur á toppinn Góður varnarleikur Fram skapaði 5 marka sigur þeirra á Val í Safamýrinni í dag en með þessum sigri tylla þær sér á topp N1-deildar kvenna. Þær höfðu undirtökin nánast allann leikinn og náðu Valsstúlkur aðeins einu sinni forystunni í leiknum. 14. janúar 2012 00:01
Ásta Birna: Alltaf sérstaklega sætt að vinna Val "Við erum ótrúlega ánægðar með þennan sigur, við vorum einbeittar og spiluðum hörku vörn hérna í dag," sagði Ásta Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði Fram eftir 26-21 sigur á Val í toppslag N1 deildar kvenna í dag. Framliðið komst með því að topp deildarinnar. 14. janúar 2012 17:19
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti