Haukakonur aftur upp fyrir KR | Vonin orðin veik hjá Val Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2012 20:48 Íris Sverrisdóttir átti frábæra leik í kvöld. Mynd/Valli Haukakonur endurheimtu þriðja sætið í Iceland Express deild kvenna í körfubolta með því að vinna átján stiga sigur á Val, 84-66, á Ásvöllum í kvöld. Von Valskvenna á því að komast í úrslitakeppnina er nú orðin afar veik en liðið er nú tíu stigum á eftir Haukum og KR sem eru í 3. og 4. sæti. Haukakonur stungu af í fjórða leikhlutanum sem þær unnu með 19 stiga mun, 28-9. Íris Sverrisdóttir og Margrét Rósa Hálfdanardóttir áttu báðar frábæran leik hjá Haukum í kvöld. Íris skoraði 24 stig og Margrét Rósa var með 19 stig. Jence Ann Rhoads bætti við 21 stigi, 11 stoðsendingum og 9 fráköstum. Melissa Leichlitner skoraði 22 stig fyrir Val. Haukakonur komust í 13-5 í upphafi leiks en Valsliðið svaraði þá með tíu stigum í röð og komst yfir. Haukar endurheimtu forystuna og voru 20-19 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Haukaliðið náði mest tíu stiga forskoti í öðrum leikhluta, 40-30, en var aðeins tveimur stigum yfir í hálfleik, 41-39, eftir að Melissa Leichlitner skoraði sjö stig á síðustu mínútu hálfleiksins. Melissa skoraði alls 19 stig og gaf 4 stoðsendingar í fyrri hálfleiknum. Haukakonur voru skrefinu á undan í byrjun þriðja leikhluta og 49-43 yfir eftir fjögurra mínútna leik. Valskonur skoruðu þá átta stig gegn tveimur og komust yfir í 53-51. Valskonur voru síðan 57-56 yfir fyrir lokaleikhlutann. Haukaliðið vann fyrstu fjórar mínútur fjórða leikhlutans 8-2 og náði sjö stiga forskoti, 66-59. Við það hrundi leikur Valsliðsins og Haukakonur unnu öruggan 18 stiga sigur.Haukar-Valur 84-66 (20-19, 21-20, 15-18, 28-9)Haukar: Íris Sverrisdóttir 24/6 fráköst, Jence Ann Rhoads 21/9 fráköst/11 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 19/4 fráköst, Hope Elam 12/11 fráköst/4 varin skot, Auður Íris Ólafsdóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 2, Guðrún Ósk Ámundardóttir 2/10 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 1.Valur: Melissa Leichlitner 22/6 fráköst/6 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 9/3 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 9, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Lacey Katrice Simpson 8/9 fráköst/3 varin skot, Berglind Karen Ingvarsdóttir 5, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Haukakonur endurheimtu þriðja sætið í Iceland Express deild kvenna í körfubolta með því að vinna átján stiga sigur á Val, 84-66, á Ásvöllum í kvöld. Von Valskvenna á því að komast í úrslitakeppnina er nú orðin afar veik en liðið er nú tíu stigum á eftir Haukum og KR sem eru í 3. og 4. sæti. Haukakonur stungu af í fjórða leikhlutanum sem þær unnu með 19 stiga mun, 28-9. Íris Sverrisdóttir og Margrét Rósa Hálfdanardóttir áttu báðar frábæran leik hjá Haukum í kvöld. Íris skoraði 24 stig og Margrét Rósa var með 19 stig. Jence Ann Rhoads bætti við 21 stigi, 11 stoðsendingum og 9 fráköstum. Melissa Leichlitner skoraði 22 stig fyrir Val. Haukakonur komust í 13-5 í upphafi leiks en Valsliðið svaraði þá með tíu stigum í röð og komst yfir. Haukar endurheimtu forystuna og voru 20-19 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Haukaliðið náði mest tíu stiga forskoti í öðrum leikhluta, 40-30, en var aðeins tveimur stigum yfir í hálfleik, 41-39, eftir að Melissa Leichlitner skoraði sjö stig á síðustu mínútu hálfleiksins. Melissa skoraði alls 19 stig og gaf 4 stoðsendingar í fyrri hálfleiknum. Haukakonur voru skrefinu á undan í byrjun þriðja leikhluta og 49-43 yfir eftir fjögurra mínútna leik. Valskonur skoruðu þá átta stig gegn tveimur og komust yfir í 53-51. Valskonur voru síðan 57-56 yfir fyrir lokaleikhlutann. Haukaliðið vann fyrstu fjórar mínútur fjórða leikhlutans 8-2 og náði sjö stiga forskoti, 66-59. Við það hrundi leikur Valsliðsins og Haukakonur unnu öruggan 18 stiga sigur.Haukar-Valur 84-66 (20-19, 21-20, 15-18, 28-9)Haukar: Íris Sverrisdóttir 24/6 fráköst, Jence Ann Rhoads 21/9 fráköst/11 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 19/4 fráköst, Hope Elam 12/11 fráköst/4 varin skot, Auður Íris Ólafsdóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 2, Guðrún Ósk Ámundardóttir 2/10 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 1.Valur: Melissa Leichlitner 22/6 fráköst/6 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 9/3 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 9, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Lacey Katrice Simpson 8/9 fráköst/3 varin skot, Berglind Karen Ingvarsdóttir 5, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira