Lagerbäck valdi 36 leikmenn fyrir tvo leiki í febrúar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2012 13:16 Lars Lagerbäck talar við Eyjólf Sverrisson á blaðamannafundinum. Mynd/Vilhelm Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið fyrstu landsliðshópa sína en hann tilkynnti á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag hvaða leikmenn munu taka þátt í vináttulandsleikjum við Japan og Svartfjallaland sem fara fram 24. og 29. febrúar næstkomandi. Ísland mætir Japan á Nagai vellinum í Osaka 24. febrúar en spilar svo við Svartfjallaland í Podgorica í Svartfjallalandi 29. febrúar. Þetta verða tveir fyrstu landsleikir Íslands undir stjórn Svíans en einnig eru á dagskrá vináttulandslleikir við Frakka 27. maí og við Svía 30. maí. Lars Lagerbäck valdi alls 36 leikmenn fyrir þessa tvo leiki og má sjá hópana hér að neðan. Í leiknum á móti Japan eru aðeins leikmenn sem spila á Íslandi eða á Norðurlöndunum en liðið á móti Svartfjallalandi er mun sterkara. Enginn leikmaður er í báðum hópum. Það eru tveir nýliðar í hópunum tveimur og eru þeir báðir í Japanshópnum. Það eru Valsmaðurinn Haukur Páll Sigurðsson og Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson. Nokkrir leikmenn eru að koma aftur inn í landsliðið en þar má nefna Emil Hallfreðsson, Kári Árnason og Hjálmar Jónsson. Grétar Rafn Steinsson og Ragnar Sigurðsson koma báðir inn aftur eftir stutta fjarveru.Landsliðshópur Lars Lagerbäck fyrir leikinn í Japan:Markmenn: Gunnleifur Gunnleifsson Hannes Þór HalldórssonVarnarmenn: Hjálmar Jónsson Arnór Sveinn Aðalsteinsson Guðmundur Kristjánsson Skúli Jón Friðgeirsson Hallgrímur Jónasson Elfar Freyr HelgasonMiðjumenn: Helgi Valur Daníelsson Theódór Elmar Bjarnason Steinþór Freyr Þorsteinsson Ari Freyr Skúlason Haukur Páll Sigurðsson Þórarinn Ingi ValdimarssonSóknarmenn: Gunnar Heiðar Þorvaldsson Arnór Smárason Matthías Vilhjálmsson Garðar JóhannssonLandsliðshópur Lars Lagerbäck fyrir leikinn í Svartfjallalandi:Markmenn: Stefán Logi Magnússon Haraldur BjörnssonVarnarmenn: Indriði Sigurðsson Grétar Rafn Steinsson Birkir Már Sævarsson Bjarni Ólafur Eiríksson Ragnar Sigurðsson Sölvi Geir Ottesen Hjörtur Logi ValgarðssonMiðjumenn: Emil Hallfreðsson Aron Einar Gunnarsson Kári Árnason Jóhann Berg Guðmundsson Rúrik Gíslason Eggert Gunnþór JónssonSóknarmenn: Birkir Bjarnason Alfreð Finnbogason Gylfi Þór Sigurðsson Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Sjá meira
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið fyrstu landsliðshópa sína en hann tilkynnti á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag hvaða leikmenn munu taka þátt í vináttulandsleikjum við Japan og Svartfjallaland sem fara fram 24. og 29. febrúar næstkomandi. Ísland mætir Japan á Nagai vellinum í Osaka 24. febrúar en spilar svo við Svartfjallaland í Podgorica í Svartfjallalandi 29. febrúar. Þetta verða tveir fyrstu landsleikir Íslands undir stjórn Svíans en einnig eru á dagskrá vináttulandslleikir við Frakka 27. maí og við Svía 30. maí. Lars Lagerbäck valdi alls 36 leikmenn fyrir þessa tvo leiki og má sjá hópana hér að neðan. Í leiknum á móti Japan eru aðeins leikmenn sem spila á Íslandi eða á Norðurlöndunum en liðið á móti Svartfjallalandi er mun sterkara. Enginn leikmaður er í báðum hópum. Það eru tveir nýliðar í hópunum tveimur og eru þeir báðir í Japanshópnum. Það eru Valsmaðurinn Haukur Páll Sigurðsson og Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson. Nokkrir leikmenn eru að koma aftur inn í landsliðið en þar má nefna Emil Hallfreðsson, Kári Árnason og Hjálmar Jónsson. Grétar Rafn Steinsson og Ragnar Sigurðsson koma báðir inn aftur eftir stutta fjarveru.Landsliðshópur Lars Lagerbäck fyrir leikinn í Japan:Markmenn: Gunnleifur Gunnleifsson Hannes Þór HalldórssonVarnarmenn: Hjálmar Jónsson Arnór Sveinn Aðalsteinsson Guðmundur Kristjánsson Skúli Jón Friðgeirsson Hallgrímur Jónasson Elfar Freyr HelgasonMiðjumenn: Helgi Valur Daníelsson Theódór Elmar Bjarnason Steinþór Freyr Þorsteinsson Ari Freyr Skúlason Haukur Páll Sigurðsson Þórarinn Ingi ValdimarssonSóknarmenn: Gunnar Heiðar Þorvaldsson Arnór Smárason Matthías Vilhjálmsson Garðar JóhannssonLandsliðshópur Lars Lagerbäck fyrir leikinn í Svartfjallalandi:Markmenn: Stefán Logi Magnússon Haraldur BjörnssonVarnarmenn: Indriði Sigurðsson Grétar Rafn Steinsson Birkir Már Sævarsson Bjarni Ólafur Eiríksson Ragnar Sigurðsson Sölvi Geir Ottesen Hjörtur Logi ValgarðssonMiðjumenn: Emil Hallfreðsson Aron Einar Gunnarsson Kári Árnason Jóhann Berg Guðmundsson Rúrik Gíslason Eggert Gunnþór JónssonSóknarmenn: Birkir Bjarnason Alfreð Finnbogason Gylfi Þór Sigurðsson
Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Sjá meira