Ástþór ætlar aftur í framboð - hélt blaðamannafund á heimili sínu 2. mars 2012 16:49 Ástþór Magnússon hélt blaðamannafund á heimili sínu klukkan fjögur í dag þar sem hann tilkynnti formlega um framboð sitt fyrir forsetakosningarnar í vor. Þetta er í þriðja skiptið sem Ástþór býður sig fram til embættisins. Tilkynningu Ástþórs má lesa hér að neðan.Mér er sagt að í eldhúsum landsmanna sé mikið rætt um forsetakosningar og hvort ég bjóði mig fram. Fjöldi fólks hefur haft samband við mig eftir vangaveltur sitjandi forseta um framboð á Bessastöðum s.l. mánudag og hvatt mig til framboðs. Ég hef ákveðið að verða við þessum óskum. Framboðið er jafnframt áskorun til fjölmiðla, sitjandi forseta og stuðningsmanna hans að virða rétt þjóðarinnar til að velja sér forseta í opnu og lýðræðislegu ferli. Kristján Eldjárn, fv. forseti sagði eitt sinn: "Sjálfur tel ég að 12 ár séu eðlilegur og æskilegur tími í þessu embætti og er það drjúgur spölur í starfsævi manns. Enginn hefur gott af því að komast á það stig að fara að ímynda sér að hann sé ómissandi." Að erlendri fyrirmynd varð það að tillögu stjórnlagaþings um nýja stjórnarskrá að takmarka hámarkstímalengd einstaklings í forsetaembætti við þrjú kjörtímabili. Fjölmiðlar eru eitt mikilvægasta tækið í nútíma lýðræði. Fjölmiðlar stýra umræðunni og bera þannig mikla ábyrgð á úrslitum kosninga. Nútíma fjölmiðlar flokka frambjóðendur ekki eftir frægð né frændsemi heldur veita kjósendum greiðan aðgang að frambjóðendum svo þeir geti kynnt sér menn og málefni í opnu, hlutlausu og lýðræðislegu ferli tímanlega fyrir kosningar. Þótt sitjandi forseti hafi að einhverju leiti bætt ráð sitt eftir að ganga erinda útrásarvíkinga um árabil, hefur þjóðin alla möguleika að velja sér nýjan, hæfan og þrautseigan forseta. Ég býð mig nú fram í þriðja sinn til að virkja Bessastaði, efla lýðræðið og stuðla að friði í heiminum. Nánar um framboðið á heimasíðu Ástþórs, forsetakosningar.is Forsetakosningar 2012 Mest lesið Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Fleiri fréttir Bolludagur, sprengidagur, öskudagur og maskadagur Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Sjá meira
Ástþór Magnússon hélt blaðamannafund á heimili sínu klukkan fjögur í dag þar sem hann tilkynnti formlega um framboð sitt fyrir forsetakosningarnar í vor. Þetta er í þriðja skiptið sem Ástþór býður sig fram til embættisins. Tilkynningu Ástþórs má lesa hér að neðan.Mér er sagt að í eldhúsum landsmanna sé mikið rætt um forsetakosningar og hvort ég bjóði mig fram. Fjöldi fólks hefur haft samband við mig eftir vangaveltur sitjandi forseta um framboð á Bessastöðum s.l. mánudag og hvatt mig til framboðs. Ég hef ákveðið að verða við þessum óskum. Framboðið er jafnframt áskorun til fjölmiðla, sitjandi forseta og stuðningsmanna hans að virða rétt þjóðarinnar til að velja sér forseta í opnu og lýðræðislegu ferli. Kristján Eldjárn, fv. forseti sagði eitt sinn: "Sjálfur tel ég að 12 ár séu eðlilegur og æskilegur tími í þessu embætti og er það drjúgur spölur í starfsævi manns. Enginn hefur gott af því að komast á það stig að fara að ímynda sér að hann sé ómissandi." Að erlendri fyrirmynd varð það að tillögu stjórnlagaþings um nýja stjórnarskrá að takmarka hámarkstímalengd einstaklings í forsetaembætti við þrjú kjörtímabili. Fjölmiðlar eru eitt mikilvægasta tækið í nútíma lýðræði. Fjölmiðlar stýra umræðunni og bera þannig mikla ábyrgð á úrslitum kosninga. Nútíma fjölmiðlar flokka frambjóðendur ekki eftir frægð né frændsemi heldur veita kjósendum greiðan aðgang að frambjóðendum svo þeir geti kynnt sér menn og málefni í opnu, hlutlausu og lýðræðislegu ferli tímanlega fyrir kosningar. Þótt sitjandi forseti hafi að einhverju leiti bætt ráð sitt eftir að ganga erinda útrásarvíkinga um árabil, hefur þjóðin alla möguleika að velja sér nýjan, hæfan og þrautseigan forseta. Ég býð mig nú fram í þriðja sinn til að virkja Bessastaði, efla lýðræðið og stuðla að friði í heiminum. Nánar um framboðið á heimasíðu Ástþórs, forsetakosningar.is
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Fleiri fréttir Bolludagur, sprengidagur, öskudagur og maskadagur Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Sjá meira