Vijay Mallya býst við harðri baráttu innan Force India Birgir Þór Harðarson skrifar 13. mars 2012 14:00 Vijay Mallya er indverskur auðjöfur sem hefur náð ágætis árangri með lið sitt í Formúlu 1. nordicphotos/afp Eigandi og stjórnandi Force India, Vijay Mallya, segist búast við harðri baráttu milli ökumannana liðsins í ár. Paul di Resta og Nico Hulkenberg hafa báðir ekið í 19 mótum í Formúlu 1 og eru liðsfélagar hjá Force India í ár. "Ég er mjög spenntur fyrir ökumönnunum okkar," sagði hann. "Nico og Paul eru báðir ungir, hungraðir og munu reyna að kreista hvað sem úr bílnum til að hafa yfirhöndina. Ég held að til framtíðar litið sé það mjög gott að hafa innbyrgðis keppni." Mallya fullyrti að nýji VJM05 bíllinn sem liðið kemur til með að nota í sumar sé sá besti sem liðið hefur framleitt. "Ég held að þetta sé tækið sem hjálpar okkur að taka næsta skref." Formúla Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Eigandi og stjórnandi Force India, Vijay Mallya, segist búast við harðri baráttu milli ökumannana liðsins í ár. Paul di Resta og Nico Hulkenberg hafa báðir ekið í 19 mótum í Formúlu 1 og eru liðsfélagar hjá Force India í ár. "Ég er mjög spenntur fyrir ökumönnunum okkar," sagði hann. "Nico og Paul eru báðir ungir, hungraðir og munu reyna að kreista hvað sem úr bílnum til að hafa yfirhöndina. Ég held að til framtíðar litið sé það mjög gott að hafa innbyrgðis keppni." Mallya fullyrti að nýji VJM05 bíllinn sem liðið kemur til með að nota í sumar sé sá besti sem liðið hefur framleitt. "Ég held að þetta sé tækið sem hjálpar okkur að taka næsta skref."
Formúla Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti