Ingi Rúnar og María Rún fengu gull í Gautaborg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. mars 2012 20:26 Mynd / frjalsar.is Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki og María Rún Gunnlaugsdóttir úr Ármanni unnu til gullverðlauna á sænska meistaramótinu í fjölþrautum innanhúss sem fram fór í Gautaborg um helgina. Þá vann Sveinbjörg Zophoníasdóttir til silfurverðlauna. Fimm Íslendingar kepptu á mótinu í Gautaborg. Auk Inga Rúnars, Maríu Rúnar og Sveinbjargar hafnaði Sölvi Guðmundsson úr Breiðabliki í 8. sæti í sjöþraut karla og bætti sinn besta árangur. Þá keppti Sindri Hrafn Guðmundsson úr Breiðabliki í flokki 17 ára og yngri en lauk ekki keppni vegna meiðsla. Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki sigraði í flokki 19 ára og yngri í sjöþraut og setti um leið Íslandsmet í aldursflokknum. María Rún sigraði í flokki 18-19 ára í fimmtarþraut og bætti sinn persónulega árangur. Sveinbjörg hlaut silfurverðlaun í flokki kvenna 20-22 ára.Árangur Inga Rúnars: 5369 stig. Íslandsmet 19 ára og yngri. 60 metra hlaup: 7,17 sekúndur Langstökk: 6,27 metrar Kúluvarp: 15,53 metrar Hástökk: 1,85 metrar 60 metra grindahlaup: 8,46 sekúndur Stangarstökk: 4,54 metrar 1000 metra hlaup: 2:49.89 mínúturÁrangur Maríu Rúnar: 3747 stig. Besti árangur Maríu Rúnar. 60 metra grindahlaup: 8,92 sek Hástökk: 1,58 metrar Kúluvarp: 11,10 metrar Langstökk: 5,62 metrar 800 metra hlaup: 2:23.96 mínÁrangur Sveinbjargar: 4063 stig 60 metra grindahlaup: 8,95 sek Hástökk: 1,70 metrar Kúluvarp: 13,24 metrar Langstökk: 5,98 metrar 800 metra hlaup: 2:29.28 mínÁrangur Sölva: 4695 stig. Besti árangur Sölva. 60 metra hlaup: 7,38 sekúndur Langstökk: 6,36 metrar Kúluvarp: 10,66 metrar Hástökk: 1,91 metrar 60 metra grindahlaup: 9,01 sekúndur Stangarstökk: 3,64 metrar 1000 metra hlaup: 2:42.32 mínútur Nánar er fjallað um árangur Íslendinganna á heimasíðu frjálsíþróttasambandsins. Sjá hér.Fyrr í dag var ranglega sagt frá því að Sveinbjörg hefði hafnað í 3. sæti í keppninni. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Erlendar Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Sjá meira
Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki og María Rún Gunnlaugsdóttir úr Ármanni unnu til gullverðlauna á sænska meistaramótinu í fjölþrautum innanhúss sem fram fór í Gautaborg um helgina. Þá vann Sveinbjörg Zophoníasdóttir til silfurverðlauna. Fimm Íslendingar kepptu á mótinu í Gautaborg. Auk Inga Rúnars, Maríu Rúnar og Sveinbjargar hafnaði Sölvi Guðmundsson úr Breiðabliki í 8. sæti í sjöþraut karla og bætti sinn besta árangur. Þá keppti Sindri Hrafn Guðmundsson úr Breiðabliki í flokki 17 ára og yngri en lauk ekki keppni vegna meiðsla. Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki sigraði í flokki 19 ára og yngri í sjöþraut og setti um leið Íslandsmet í aldursflokknum. María Rún sigraði í flokki 18-19 ára í fimmtarþraut og bætti sinn persónulega árangur. Sveinbjörg hlaut silfurverðlaun í flokki kvenna 20-22 ára.Árangur Inga Rúnars: 5369 stig. Íslandsmet 19 ára og yngri. 60 metra hlaup: 7,17 sekúndur Langstökk: 6,27 metrar Kúluvarp: 15,53 metrar Hástökk: 1,85 metrar 60 metra grindahlaup: 8,46 sekúndur Stangarstökk: 4,54 metrar 1000 metra hlaup: 2:49.89 mínúturÁrangur Maríu Rúnar: 3747 stig. Besti árangur Maríu Rúnar. 60 metra grindahlaup: 8,92 sek Hástökk: 1,58 metrar Kúluvarp: 11,10 metrar Langstökk: 5,62 metrar 800 metra hlaup: 2:23.96 mínÁrangur Sveinbjargar: 4063 stig 60 metra grindahlaup: 8,95 sek Hástökk: 1,70 metrar Kúluvarp: 13,24 metrar Langstökk: 5,98 metrar 800 metra hlaup: 2:29.28 mínÁrangur Sölva: 4695 stig. Besti árangur Sölva. 60 metra hlaup: 7,38 sekúndur Langstökk: 6,36 metrar Kúluvarp: 10,66 metrar Hástökk: 1,91 metrar 60 metra grindahlaup: 9,01 sekúndur Stangarstökk: 3,64 metrar 1000 metra hlaup: 2:42.32 mínútur Nánar er fjallað um árangur Íslendinganna á heimasíðu frjálsíþróttasambandsins. Sjá hér.Fyrr í dag var ranglega sagt frá því að Sveinbjörg hefði hafnað í 3. sæti í keppninni. Beðist er velvirðingar á mistökunum.
Erlendar Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Sjá meira