Vesalingarnir, einn allra vinsælasti söngleikur leikhússögunnar, var frumsýndur á fjölum Þjóðleikhússins í flutningi einvala liðs leikara og söngvara á laugardaginn var.
Þá fögnuðu Sambíóin 30 ára afmæli með dýrindis veislu á Grand hótel síðasta föstudag.
Afmælis- og frumsýningargestir voru stórglæsilegir í hátíðarskapi eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Myndirnar birtust í Lífinu, fylgiblaði Fréttablaðsins - sjá hér.
Glæsileikinn allsráðandi
