Ofurparið Angelina Jolie and Brad Pitt voru frumsýnd á vaxmyndasafninu, The Madame Tussauds, í Sydney í Ástralíu á dögunum.
Vaxmyndabrúðunum var komið fyrir á svölum Sydney turnsins og myndaðar í bak og fyrir.
Misjafnar skoðanir eru á því hversu vel heppnaðar vaxmyndabrúðurnar þykja en dæmi hver fyrir sig.
Sjá má fleiri myndir í safni.
Brad og Jolie á vaxmyndasafn
