Lindsey Vonn skuldar skattinum 216 milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2012 23:15 Lindsey Vonn hefur fengið nóg af verðlaunum síðustu árin enda frábær í brekkunum. Mynd/Nordic Photos/Getty Lindsey Vonn, besta skíðakona heims, skuldar skattinum 1,7 milljón dollara eða um 216 milljónir íslenskra króna. Vonn átti frábært tímabil í brekkunum þar sem hún tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í samanlögðu og þremur öðrum greinum; risasvigi bruni og tvíkeppni. Skattaskuld Lindsey Vonn er frá árinu 2010 þegar hún vann meðal annars gull á Ólympíuleikunum í Vancouver. Vonn vann sér það ár inn verðlaunafé á heimsbikarmótum auk þess að gera marga stóra auglýsingasamninga við fyrirtæki eins og Under Armour, Rolex og Procter & Gamble. Bandaríska skattheimtan er komin í hart og hefur nú höfðað mál gegn Lindsey Vonn og eiginmanni hennar Thomas Vonn en þau skötuhjú standa nú einnig í skilnaði. Thomas Vonn er níu árum eldri og fyrrum þjálfari hennar og mentor. Málið verður tekið fyrir í Elko County Recorder í Nevada. Lindsey Vonn birti yfirlýsingu vegna málsins á fésabókarsíðu sinni: „Ég er mjög vonsvikin með þá stöðu sem er komin upp. Ég frétti nýverið af skattaskuldinni og hef gert allt í mínu valdi til þess að gera upp mín mál. Peningurinn sem ég skuldaði var frá árinu 2010 og ég hef borgað þessa skuld að fullu. Þetta er mikilvæg reynsla fyrir mig og kennir mér að vera með peningamálin á hreinu en ekki treysta einhverjum öðrum sem maður heldur að sé með hagmuni þína í fyrirrúmi. Það eru mistök sem ég geri ekki aftur," skrifaði Lindsey Vonn inn á síðu sína. Erlendar Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Njarðvíkingar geta komist í 2-0 Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ Sjá meira
Lindsey Vonn, besta skíðakona heims, skuldar skattinum 1,7 milljón dollara eða um 216 milljónir íslenskra króna. Vonn átti frábært tímabil í brekkunum þar sem hún tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í samanlögðu og þremur öðrum greinum; risasvigi bruni og tvíkeppni. Skattaskuld Lindsey Vonn er frá árinu 2010 þegar hún vann meðal annars gull á Ólympíuleikunum í Vancouver. Vonn vann sér það ár inn verðlaunafé á heimsbikarmótum auk þess að gera marga stóra auglýsingasamninga við fyrirtæki eins og Under Armour, Rolex og Procter & Gamble. Bandaríska skattheimtan er komin í hart og hefur nú höfðað mál gegn Lindsey Vonn og eiginmanni hennar Thomas Vonn en þau skötuhjú standa nú einnig í skilnaði. Thomas Vonn er níu árum eldri og fyrrum þjálfari hennar og mentor. Málið verður tekið fyrir í Elko County Recorder í Nevada. Lindsey Vonn birti yfirlýsingu vegna málsins á fésabókarsíðu sinni: „Ég er mjög vonsvikin með þá stöðu sem er komin upp. Ég frétti nýverið af skattaskuldinni og hef gert allt í mínu valdi til þess að gera upp mín mál. Peningurinn sem ég skuldaði var frá árinu 2010 og ég hef borgað þessa skuld að fullu. Þetta er mikilvæg reynsla fyrir mig og kennir mér að vera með peningamálin á hreinu en ekki treysta einhverjum öðrum sem maður heldur að sé með hagmuni þína í fyrirrúmi. Það eru mistök sem ég geri ekki aftur," skrifaði Lindsey Vonn inn á síðu sína.
Erlendar Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Njarðvíkingar geta komist í 2-0 Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ Sjá meira