Ásdís, Ásgeir, Eygló, Ragna og Þorbjörg fengu öll flottan styrk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2012 13:00 Allir styrkþegarnir samankomnir. Mynd/Landsbanki Íslands Tólf framúrskarandi íþróttamenn fengu í gær úthlutað afreksstyrk úr Samfélagssjóði Landsbankans. Fimm fá styrk að upphæð 400.000 krónur, en þeir eru allir í fremstu röð íslenskra íþróttamanna og einnig voru veittir sjö styrkir til afreksmanna framtíðarinnar, hver að upphæð 200.000 krónur. Þetta er í fyrsta sinn sem Landsbankinn veitir afreksstyrki með þessum hætti en þeir verða veittir árlega hér eftir. Samtals námu afreksstyrkir Landsbankans í ár 3,4 milljónum króna og bárust alls 120 umsóknir um þá. Markmið með styrkveitingunni er að styðja við bakið á afreksfólki sem iðkar einstaklings- eða paraíþróttir. Allir styrkþegar hafa náð langt hver á sínu sviði og geta státað af framúrskarandi árangri bæði hér heima og á erlendum vettvangi. Í hópi styrkþega eru þrír frjálsíþróttamenn, þrír sundmenn, tveir skíðamenn og einn úr badminton, skák, skotfimi og skylmingum.Eftirtaldir hlutu afreksstyrki að upphæð 400.000 kr. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttakona í Ármanni Ásgeir Sigurgeirsson, skotfimimaður í Skotfimifélagi Reykjavíkur Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona í Sundfélaginu Ægi Ragna Ingólfsdóttir, badmintonkona í TBR Þorbjörg Ágústsdóttir, skylmingakona í Skylmingafélagi ReykjavíkurEftirtaldir hlutu afreksstyrki framtíðarinnar að upphæð 200.000 kr. Aníta Hinriksdóttir, frjálsíþróttakona í ÍR Anton Sveinn McKee, sundmaður í Sundfélaginu Ægi Freydís Halla Einarsdóttir, skíðakona í Ármanni Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttamaður í ÍR Hjörvar Steinn Grétarsson, skákmaður í Taflfélaginu Helli Jón Margeir Sverrisson, sundmaður úr Fjölni og Landssambandi fatlaðra María Guðmundsdóttir, skíðakona úr Skíðafélagi AkureyrarÍ dómnefnd afreksstyrkja sátu Þórdís Lilja Gísladóttir lektor við Háskólann í Reykjavík, sem jafnframt var formaður dómnefndar, Ómar Bragi Stefánsson verkefnastjóri hjá UMFÍ og Atli Hilmarsson, handknattleiksþjálfari og starfsmaður Landsbankans. Skipan dómnefndar er í samræmi við þá stefnu bankans að fagfólk utan hans myndi jafnan meirihluta í dómnefnd. Innlendar Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjá meira
Tólf framúrskarandi íþróttamenn fengu í gær úthlutað afreksstyrk úr Samfélagssjóði Landsbankans. Fimm fá styrk að upphæð 400.000 krónur, en þeir eru allir í fremstu röð íslenskra íþróttamanna og einnig voru veittir sjö styrkir til afreksmanna framtíðarinnar, hver að upphæð 200.000 krónur. Þetta er í fyrsta sinn sem Landsbankinn veitir afreksstyrki með þessum hætti en þeir verða veittir árlega hér eftir. Samtals námu afreksstyrkir Landsbankans í ár 3,4 milljónum króna og bárust alls 120 umsóknir um þá. Markmið með styrkveitingunni er að styðja við bakið á afreksfólki sem iðkar einstaklings- eða paraíþróttir. Allir styrkþegar hafa náð langt hver á sínu sviði og geta státað af framúrskarandi árangri bæði hér heima og á erlendum vettvangi. Í hópi styrkþega eru þrír frjálsíþróttamenn, þrír sundmenn, tveir skíðamenn og einn úr badminton, skák, skotfimi og skylmingum.Eftirtaldir hlutu afreksstyrki að upphæð 400.000 kr. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttakona í Ármanni Ásgeir Sigurgeirsson, skotfimimaður í Skotfimifélagi Reykjavíkur Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona í Sundfélaginu Ægi Ragna Ingólfsdóttir, badmintonkona í TBR Þorbjörg Ágústsdóttir, skylmingakona í Skylmingafélagi ReykjavíkurEftirtaldir hlutu afreksstyrki framtíðarinnar að upphæð 200.000 kr. Aníta Hinriksdóttir, frjálsíþróttakona í ÍR Anton Sveinn McKee, sundmaður í Sundfélaginu Ægi Freydís Halla Einarsdóttir, skíðakona í Ármanni Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttamaður í ÍR Hjörvar Steinn Grétarsson, skákmaður í Taflfélaginu Helli Jón Margeir Sverrisson, sundmaður úr Fjölni og Landssambandi fatlaðra María Guðmundsdóttir, skíðakona úr Skíðafélagi AkureyrarÍ dómnefnd afreksstyrkja sátu Þórdís Lilja Gísladóttir lektor við Háskólann í Reykjavík, sem jafnframt var formaður dómnefndar, Ómar Bragi Stefánsson verkefnastjóri hjá UMFÍ og Atli Hilmarsson, handknattleiksþjálfari og starfsmaður Landsbankans. Skipan dómnefndar er í samræmi við þá stefnu bankans að fagfólk utan hans myndi jafnan meirihluta í dómnefnd.
Innlendar Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjá meira