Hrafnhildur setti Íslandsmet í 50 metra bringusundi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. maí 2012 07:45 Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar setti nýtt Íslandsmet í 50 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu í sundi í Ungverjalandi í morgun. Hrafnhildur synti á tímanum 31,85 sekúndum og bætti Íslandsmet Erlu Daggar Haraldsdóttir úr Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar um ellefu hundruðustu úr sekúndu. Tími Hrafnhildar var sá fimmti besti í undanrásunum og sæti í undanúrslitum tryggt. Erla Dögg, sem synti í sama undanriðli og Hrafnhildur, synti á tímanum 32,18 sekúndur sem var áttundi besti tíminn. Því er ljóst að Ísland mun eiga tvo fulltrúa í undanúrslitasundinu sem fram fer síðdegis. Erlendar Tengdar fréttir Hrafnhildur komst í úrslit á EM Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir gerði sér lítið fyrir í dag og komst í úrslit í 200 metra bringusundi á EM sem fram fer í Ungverjalandi. 24. maí 2012 17:35 Hrafnhildur í 5. sæti í 200 metra bringu á EM - setti Íslandsmet Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nýtt Íslandsmet og náði fimmta sætinu í 200m bringusundi kvenna á EM50 í Ungverjalandi þegar hún synti á 2:27,92 mínútum í úrslitasundinu. Hrafnhildur bætti sitt eigið Íslandsmet frá í síðasta mánuði og var aðeins hársbreidd frá því að komast á pall. 25. maí 2012 16:35 Hrafnhildur aftur í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, komst í morgun í undanúrslit á EM í 50 m laug í annað skiptið á mótinu, þegar hún keppti í 200 m bringusundi. 24. maí 2012 07:54 Hrafnhildur setti nýtt Íslandsmet og komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti í morgun Íslandsmetið í 100 m bringusundi á EM í Debrecen í Ungverjalandi. Hún átti gamla metið sjálf. 22. maí 2012 08:15 Hrafnhildur komst ekki í úrslitin Hrafnhildur Lúthersdóttir hafnaði í fjórtánda sæti í undanúrslitum í 100 m bringusundi á EM í Debrecen. Hún náði ekki að bæta Íslandsmetið sem hún setti í undanrásunum í morgun. 22. maí 2012 15:45 Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Enski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Í beinni: Fram - Þór/KA | Framarar geta unnið þriðja leikinn í röð Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar setti nýtt Íslandsmet í 50 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu í sundi í Ungverjalandi í morgun. Hrafnhildur synti á tímanum 31,85 sekúndum og bætti Íslandsmet Erlu Daggar Haraldsdóttir úr Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar um ellefu hundruðustu úr sekúndu. Tími Hrafnhildar var sá fimmti besti í undanrásunum og sæti í undanúrslitum tryggt. Erla Dögg, sem synti í sama undanriðli og Hrafnhildur, synti á tímanum 32,18 sekúndur sem var áttundi besti tíminn. Því er ljóst að Ísland mun eiga tvo fulltrúa í undanúrslitasundinu sem fram fer síðdegis.
Erlendar Tengdar fréttir Hrafnhildur komst í úrslit á EM Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir gerði sér lítið fyrir í dag og komst í úrslit í 200 metra bringusundi á EM sem fram fer í Ungverjalandi. 24. maí 2012 17:35 Hrafnhildur í 5. sæti í 200 metra bringu á EM - setti Íslandsmet Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nýtt Íslandsmet og náði fimmta sætinu í 200m bringusundi kvenna á EM50 í Ungverjalandi þegar hún synti á 2:27,92 mínútum í úrslitasundinu. Hrafnhildur bætti sitt eigið Íslandsmet frá í síðasta mánuði og var aðeins hársbreidd frá því að komast á pall. 25. maí 2012 16:35 Hrafnhildur aftur í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, komst í morgun í undanúrslit á EM í 50 m laug í annað skiptið á mótinu, þegar hún keppti í 200 m bringusundi. 24. maí 2012 07:54 Hrafnhildur setti nýtt Íslandsmet og komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti í morgun Íslandsmetið í 100 m bringusundi á EM í Debrecen í Ungverjalandi. Hún átti gamla metið sjálf. 22. maí 2012 08:15 Hrafnhildur komst ekki í úrslitin Hrafnhildur Lúthersdóttir hafnaði í fjórtánda sæti í undanúrslitum í 100 m bringusundi á EM í Debrecen. Hún náði ekki að bæta Íslandsmetið sem hún setti í undanrásunum í morgun. 22. maí 2012 15:45 Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Enski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Í beinni: Fram - Þór/KA | Framarar geta unnið þriðja leikinn í röð Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Sjá meira
Hrafnhildur komst í úrslit á EM Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir gerði sér lítið fyrir í dag og komst í úrslit í 200 metra bringusundi á EM sem fram fer í Ungverjalandi. 24. maí 2012 17:35
Hrafnhildur í 5. sæti í 200 metra bringu á EM - setti Íslandsmet Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nýtt Íslandsmet og náði fimmta sætinu í 200m bringusundi kvenna á EM50 í Ungverjalandi þegar hún synti á 2:27,92 mínútum í úrslitasundinu. Hrafnhildur bætti sitt eigið Íslandsmet frá í síðasta mánuði og var aðeins hársbreidd frá því að komast á pall. 25. maí 2012 16:35
Hrafnhildur aftur í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, komst í morgun í undanúrslit á EM í 50 m laug í annað skiptið á mótinu, þegar hún keppti í 200 m bringusundi. 24. maí 2012 07:54
Hrafnhildur setti nýtt Íslandsmet og komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti í morgun Íslandsmetið í 100 m bringusundi á EM í Debrecen í Ungverjalandi. Hún átti gamla metið sjálf. 22. maí 2012 08:15
Hrafnhildur komst ekki í úrslitin Hrafnhildur Lúthersdóttir hafnaði í fjórtánda sæti í undanúrslitum í 100 m bringusundi á EM í Debrecen. Hún náði ekki að bæta Íslandsmetið sem hún setti í undanrásunum í morgun. 22. maí 2012 15:45