Glæsileikinn var allsráðandi á Kjarvalsstöðum á dögunum þar sem hinn frægi förðunarfræðingur Claude Defresne hjá Clarins kynnti nokkur förðunarráð og sýndi létta sumarförðun.
Meðfylgjandi má sjá myndir sem Sigurjón Ragnar tók af konunum sem mættu á kynninguna.
Kátar konur á Kjarvalsstöðum
