Laxinn gefur sig í Svarthöfða í Borgarfirði Garðar Örn Úlfarsson skrifar 29. júní 2012 08:15 Þrír flottir úr Svarthöfða um miðja þessa viku. Mynd/Ingi Rafn Sigurðsson "Laxarnir tóku á stóra rauða frances flugu sem þó leit út eins og þýsk snælda," segir Ingi Rafn Sigurðsson sem lauk veiðum í Svarthöfða í Borgarfirði á miðvikudag og landaði tveimur löxum. Sigurður Pétursson frá Hellum í Bæjarsveit, faðir Inga, veiddi einn lax og missti tvo. Systir Inga missti hins vegar alla þrjá laxana sem hún setti í. Þótt Svarthöfði sé annálaður stórlaxastaður voru fiskarnir sem fjölskyldan veiddi að þessu sinni engir risar. Þeir voru á bilinu 4,2 til 6,0 pund. Svarthöfði er niður af ósum Flókadals- og Reykjadalsár þar sem árnar tvær renna í Hvítá. Stangveiði Mest lesið Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Veiði Gamalt deilumál í deiglunni Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Mikið líf við Elliðavatn Veiði Ekki gleyma hinum "krakkavænu" ánum! Veiði Nýr 10 ára samningur um Laxá í Dölum Veiði
"Laxarnir tóku á stóra rauða frances flugu sem þó leit út eins og þýsk snælda," segir Ingi Rafn Sigurðsson sem lauk veiðum í Svarthöfða í Borgarfirði á miðvikudag og landaði tveimur löxum. Sigurður Pétursson frá Hellum í Bæjarsveit, faðir Inga, veiddi einn lax og missti tvo. Systir Inga missti hins vegar alla þrjá laxana sem hún setti í. Þótt Svarthöfði sé annálaður stórlaxastaður voru fiskarnir sem fjölskyldan veiddi að þessu sinni engir risar. Þeir voru á bilinu 4,2 til 6,0 pund. Svarthöfði er niður af ósum Flókadals- og Reykjadalsár þar sem árnar tvær renna í Hvítá.
Stangveiði Mest lesið Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Veiði Gamalt deilumál í deiglunni Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Mikið líf við Elliðavatn Veiði Ekki gleyma hinum "krakkavænu" ánum! Veiði Nýr 10 ára samningur um Laxá í Dölum Veiði