Sarah Blake: Maður vill alltaf meira Eiríkur Stefán Ásgeirsson í London skrifar 28. júlí 2012 10:08 Sarah Blake Bateman. Mynd/Valli Sarah Blake Bateman var vitanlega ánægð og glöð með nýja Íslandsmetið sem hún setti í 100 m flugsundi á Ólympíuleikunum í Lundúnum í morgun. Sarah synti á 59,87 sekúndum og varð í fjórða sæti síns riðils. Hún var í öðru sæti eftir fyrri 50 metrana sem voru mjög fljótir hjá henni. „Ég var að vonast til að vera aðeins fljótari en ég er samt ánægð með tímann," sagði Sarah sem var sex hundraðshlutum úr sekúndu undir Íslandsmetinu sínu. „Þetta var minn besti tími sem ég er ánægð með en maður vill alltaf meira." „Mér leið vel í sundlauginni en ég var kannski aðeins of fljót á fyrri 50 metrunum," sagði hún en þá vegalengd synti hún á 27,71 sekúndum sem er ekki nema 0,39 sekúndum frá Íslandsmeti hennar í 50 m flugsundi. „Seinni spretturinn var því ekki alveg eins og ég vildi hafa hann." Sarah synti á 2. braut en svissneska stelpan á þriðju braut vann riðilinn. „Það breytti ekki miklu fyrir mig enda vorum við allar nokkuð jafnar í þessum riðli. Það sem mestu máli skiptir er að fá góða samkeppni til að hvetja mig áfram og ég fékk hana í dag." „Ég vona að þetta boði gott, sérstaklega fyrir 50 m skriðsundið," sagði hún að lokum en það er hennar sterkasta grein, sem hún keppir í þann 3. ágúst næstkomandi. Sund Tengdar fréttir Sarah Blake setti nýtt Íslandsmet Sarah Blake Bateman, 22 ára sundkona úr Ægi, setti Íslandsmet í sínu fyrsta sundi á Ólympíuleikunum í London og er hún fyrst af íslenska sundfólkinu til að setja Íslandsmet. 28. júlí 2012 09:45 Sarah Blake: Betra en í Peking Vísir kynnir til sögunnar íslenska íþróttafólkið sem keppir á Ólympíuleikunum í Lundúnum. Hin hálfbandaríska Sarah Blake Bateman er nú að keppa sínum öðrum leikum fyrir Íslands hönd. 28. júlí 2012 07:00 Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira
Sarah Blake Bateman var vitanlega ánægð og glöð með nýja Íslandsmetið sem hún setti í 100 m flugsundi á Ólympíuleikunum í Lundúnum í morgun. Sarah synti á 59,87 sekúndum og varð í fjórða sæti síns riðils. Hún var í öðru sæti eftir fyrri 50 metrana sem voru mjög fljótir hjá henni. „Ég var að vonast til að vera aðeins fljótari en ég er samt ánægð með tímann," sagði Sarah sem var sex hundraðshlutum úr sekúndu undir Íslandsmetinu sínu. „Þetta var minn besti tími sem ég er ánægð með en maður vill alltaf meira." „Mér leið vel í sundlauginni en ég var kannski aðeins of fljót á fyrri 50 metrunum," sagði hún en þá vegalengd synti hún á 27,71 sekúndum sem er ekki nema 0,39 sekúndum frá Íslandsmeti hennar í 50 m flugsundi. „Seinni spretturinn var því ekki alveg eins og ég vildi hafa hann." Sarah synti á 2. braut en svissneska stelpan á þriðju braut vann riðilinn. „Það breytti ekki miklu fyrir mig enda vorum við allar nokkuð jafnar í þessum riðli. Það sem mestu máli skiptir er að fá góða samkeppni til að hvetja mig áfram og ég fékk hana í dag." „Ég vona að þetta boði gott, sérstaklega fyrir 50 m skriðsundið," sagði hún að lokum en það er hennar sterkasta grein, sem hún keppir í þann 3. ágúst næstkomandi.
Sund Tengdar fréttir Sarah Blake setti nýtt Íslandsmet Sarah Blake Bateman, 22 ára sundkona úr Ægi, setti Íslandsmet í sínu fyrsta sundi á Ólympíuleikunum í London og er hún fyrst af íslenska sundfólkinu til að setja Íslandsmet. 28. júlí 2012 09:45 Sarah Blake: Betra en í Peking Vísir kynnir til sögunnar íslenska íþróttafólkið sem keppir á Ólympíuleikunum í Lundúnum. Hin hálfbandaríska Sarah Blake Bateman er nú að keppa sínum öðrum leikum fyrir Íslands hönd. 28. júlí 2012 07:00 Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira
Sarah Blake setti nýtt Íslandsmet Sarah Blake Bateman, 22 ára sundkona úr Ægi, setti Íslandsmet í sínu fyrsta sundi á Ólympíuleikunum í London og er hún fyrst af íslenska sundfólkinu til að setja Íslandsmet. 28. júlí 2012 09:45
Sarah Blake: Betra en í Peking Vísir kynnir til sögunnar íslenska íþróttafólkið sem keppir á Ólympíuleikunum í Lundúnum. Hin hálfbandaríska Sarah Blake Bateman er nú að keppa sínum öðrum leikum fyrir Íslands hönd. 28. júlí 2012 07:00
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum