Start bar sigur úr býtum gegn Tromsdalen í norska boltanum í dag en Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson léku allan leikinn fyrir Start.
Espen Børufsen kom Start yfir í fyrri hálfleik en Bjørn Strøm jafnaði fyrir Tromsdalen. Það var síðan Solomon Owello sem skoraði þriðja mark leiksins og náði Start að innbyrða sigur.
Start er í efsta sæti deildarinnar með 31 og eru líklega á leiðinni upp í norsku úrvalsdeildinni eftir tímabilið.
Start vann fínan sigur gegn Tromsdalen - Guðmundur og Matthías léku allan leikinn
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið




Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun
Enski boltinn





Gunnar tekur aftur við Haukum
Handbolti

Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu
Enski boltinn