Þeir sem fórust í Osló mega ekki gleymast Jón Hákon Halldórsson skrifar 22. júlí 2012 14:56 Eskil Pedersen, formaður AUF, flytur minningarorð sín. mynd/ afp. Þakklæti var Eskil Pedersen, formanni AUF, ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins, ofarlega í huga þegar hann ávarpaði Norðmenn við minningarguðþjónustu í Osló í morgun. Þess er minnst að nú er eitt ár frá því að Anders Behring Breivik fjöldamorðingi lét til skarar skíða í Útey. Eskil lagði hins vegar áherslu á það að nöfn þeirra átta sem létust í sprengingunni í stjórnarráðshverfinu í Osló myndu ekki gleymast. Breivik stóð að þeirri sprengingu áður en hann hélt til Úteyjar. Norðmennirnir sem létust í stjórnarráðshverfinu hétu Ida Marie Hill, Hanne M. Orvik Endresen, Tove Åshill Knutsen, Anne Lise Holler, Kjersti Berg Sand, Hanne Ekroll Løvlie, Jan Vegard Lervåg og Kai Hauge. Eskil Pedersen sagði að nöfn þeirra hefðu ekki fengið eins mikla athygli og nöfn þeirra 69 sem fórust í Útey. „Mikið hefur verið talað um Útey og um AUF. En ekki hefur verið talað svo mikið um þá átta sem voru hrifsaðir frá okkur héðan úr hjarta Oslóar," sagði hann. „Í dag er líka dagur til að vera þakklátur," sagði Eskil Pedersen jafnframt. „Takk forsætisráðherra og stjórnmálamenn í Noregi, því að þið færðuð okkur öll nær hvert öðru. Þakkir til kirkjunnar og annarra trúarsamfélaga, þar sem margir hafa fundið ró of frið. Þakkir til björgunarfólks, til samfélagsins í nágrenni við Útey og til bátafólksins sem reyndist okkur svo vel. Þakkir til allra sem hafa sýnt samhug," sagði hann. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Erlent Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Sjá meira
Þakklæti var Eskil Pedersen, formanni AUF, ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins, ofarlega í huga þegar hann ávarpaði Norðmenn við minningarguðþjónustu í Osló í morgun. Þess er minnst að nú er eitt ár frá því að Anders Behring Breivik fjöldamorðingi lét til skarar skíða í Útey. Eskil lagði hins vegar áherslu á það að nöfn þeirra átta sem létust í sprengingunni í stjórnarráðshverfinu í Osló myndu ekki gleymast. Breivik stóð að þeirri sprengingu áður en hann hélt til Úteyjar. Norðmennirnir sem létust í stjórnarráðshverfinu hétu Ida Marie Hill, Hanne M. Orvik Endresen, Tove Åshill Knutsen, Anne Lise Holler, Kjersti Berg Sand, Hanne Ekroll Løvlie, Jan Vegard Lervåg og Kai Hauge. Eskil Pedersen sagði að nöfn þeirra hefðu ekki fengið eins mikla athygli og nöfn þeirra 69 sem fórust í Útey. „Mikið hefur verið talað um Útey og um AUF. En ekki hefur verið talað svo mikið um þá átta sem voru hrifsaðir frá okkur héðan úr hjarta Oslóar," sagði hann. „Í dag er líka dagur til að vera þakklátur," sagði Eskil Pedersen jafnframt. „Takk forsætisráðherra og stjórnmálamenn í Noregi, því að þið færðuð okkur öll nær hvert öðru. Þakkir til kirkjunnar og annarra trúarsamfélaga, þar sem margir hafa fundið ró of frið. Þakkir til björgunarfólks, til samfélagsins í nágrenni við Útey og til bátafólksins sem reyndist okkur svo vel. Þakkir til allra sem hafa sýnt samhug," sagði hann.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Erlent Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Sjá meira