Maðurinn sem sá um yfirheyrslur yfir Breivik verið kallaður til 15. ágúst 2012 19:13 Leitin að hinni sextán ára gömlu Sigrid Scjetne sem hvarf sporlaust í Noregi síðustu viku hefur engan árangur borið. Leitin að hinni sextán ára gömlu Sigrid Scjetne sem hvarf sporlaust í Noregi síðustu viku hefur engan árangur borið. Fjöldi sjálfboðaliða hefur aðstoðað lögreglu við leitina en einn helsti sérfræðingur landsins á sviði réttarsálfræði og yfirheyrslna hefur verið kallaður til. Tíu dagar eru síðan hin sextán ára gamla Sigrid Scjetne hvarf sporlaust, steinsnar frá heimili sínu í Ósló. Hennar hefur verið leitað ákaft síðan en grunur leikur á að hún hafi verið numin á brott þegar hún var á leið heim til sín. Eigur hennar fundust nokkur hundruð metra frá heimili hennar í síðustu viku. Um er að ræða skó, sokk og farsíma og hefur lögreglan staðfest að um eigur Sigridar er að ræða. Einn helsti sérfræðingur Noregs á sviði réttarsálfræði og yfirheyrslna, Ásbjörn Rachlew hefur verið kallaður til en hann var meðal annars ráðgjafi lögreglunnar í yfirheyrslunum yfir Anders Behring Breivik. Vonast lögregla til þess að hann geti aðstoðað vitni sem sáu Sigrid skömmu áður en hún hvarf til þess að muna hluti sem þeir tóku eftir óafvitandi. Lögreglunni í Ósló hefur borist rúmlega eitt þúsund vísbendingar frá almenningi en fjöldi sjálfboðaliða hefur aðstoðað við leitina. Hanne Kristin Rohde, lögregluvarðstjóri í Ósló, stjórnar aðgerðum. Hún hefur ítrekað að allar ábendingar verði skoðaðar og að leit verði ekki hætt fyrr en hún beri árangur. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira
Leitin að hinni sextán ára gömlu Sigrid Scjetne sem hvarf sporlaust í Noregi síðustu viku hefur engan árangur borið. Fjöldi sjálfboðaliða hefur aðstoðað lögreglu við leitina en einn helsti sérfræðingur landsins á sviði réttarsálfræði og yfirheyrslna hefur verið kallaður til. Tíu dagar eru síðan hin sextán ára gamla Sigrid Scjetne hvarf sporlaust, steinsnar frá heimili sínu í Ósló. Hennar hefur verið leitað ákaft síðan en grunur leikur á að hún hafi verið numin á brott þegar hún var á leið heim til sín. Eigur hennar fundust nokkur hundruð metra frá heimili hennar í síðustu viku. Um er að ræða skó, sokk og farsíma og hefur lögreglan staðfest að um eigur Sigridar er að ræða. Einn helsti sérfræðingur Noregs á sviði réttarsálfræði og yfirheyrslna, Ásbjörn Rachlew hefur verið kallaður til en hann var meðal annars ráðgjafi lögreglunnar í yfirheyrslunum yfir Anders Behring Breivik. Vonast lögregla til þess að hann geti aðstoðað vitni sem sáu Sigrid skömmu áður en hún hvarf til þess að muna hluti sem þeir tóku eftir óafvitandi. Lögreglunni í Ósló hefur borist rúmlega eitt þúsund vísbendingar frá almenningi en fjöldi sjálfboðaliða hefur aðstoðað við leitina. Hanne Kristin Rohde, lögregluvarðstjóri í Ósló, stjórnar aðgerðum. Hún hefur ítrekað að allar ábendingar verði skoðaðar og að leit verði ekki hætt fyrr en hún beri árangur.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira