Sjálfsmark nægði Liverpool í Edinborg - KR-banarnir steinlágu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2012 20:38 Mynd/Nordic Photos/Getty Sjálfsmark Andy Webster tryggði Liverpool 1-0 sigur á Hearts í Skotlandi í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram á Anfield í næstu viku. Martin Kelly lagði upp sigurmarkið með góðum spretti upp hægri kantinn og flottri fyrirgjöf inn í markteiginn. Fabio Borini missti af boltanum sem fór af Andy Webster og í markið. Sigur Liverpool var þó ekki sannfærandi en frammistaðan var nóg til að koma liðinu í lykilstöðu fyrir seinni leikinn. Hearts-liðið stóð sig vel og komst nokkrum sinnum nálægt því að skora. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, gerði sjö breytingar á byrjunarliðinu sínu frá því í tapinu á móti West Brom. Glen Johnson, Martin Skrtel, Steven Gerrard, Lucas, Joe Allen, Stewart Downing og Luis Suarez fóru út úr Liverpool-liðinu en í staðinn komu inn Jordan Henderson, Jay Spearing, Jamie Carragher, Charlie Adam, Raheem Sterling, Jonjo Shelvey og Jack Robinson.KR-banarnir í HJK Helsinki steinlágu á sama tíma 0-5 á útivelli á móti spænska liðinu Athletic Bilbao. Aritz Aduriz og Markel Susaeta skoruðu tvö mörk fyrir Bilbao en fimmta markið gerði Inigo Pérez.Esteban Cambiasso og Rodrigo Palacio skoruðu mörk ítalska liðsins Inter Milan í 2-0 sigri á Vaslui í Rúmeníu.Hannover 96 vann ótrúlegan 5-3 sigur á Slask Wroclaw í Póllandi. Hannover 96 komst í 2-0 eftir 25 mínútur og var 3-1 yfir í hálfleik. Pólverjarnir jöfnuðu leikinn en Þjóðverjarnir skoruðu tvö mörk á síðustu átta mínútum. Leon Andreasen skoraði 2 mörk fyrir Hannover en hin mörkin skoruðu þeir Jan Schlaudraff, Lars Stindl og Manuel Schmiedebach. Evrópudeild UEFA Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Sjá meira
Sjálfsmark Andy Webster tryggði Liverpool 1-0 sigur á Hearts í Skotlandi í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram á Anfield í næstu viku. Martin Kelly lagði upp sigurmarkið með góðum spretti upp hægri kantinn og flottri fyrirgjöf inn í markteiginn. Fabio Borini missti af boltanum sem fór af Andy Webster og í markið. Sigur Liverpool var þó ekki sannfærandi en frammistaðan var nóg til að koma liðinu í lykilstöðu fyrir seinni leikinn. Hearts-liðið stóð sig vel og komst nokkrum sinnum nálægt því að skora. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, gerði sjö breytingar á byrjunarliðinu sínu frá því í tapinu á móti West Brom. Glen Johnson, Martin Skrtel, Steven Gerrard, Lucas, Joe Allen, Stewart Downing og Luis Suarez fóru út úr Liverpool-liðinu en í staðinn komu inn Jordan Henderson, Jay Spearing, Jamie Carragher, Charlie Adam, Raheem Sterling, Jonjo Shelvey og Jack Robinson.KR-banarnir í HJK Helsinki steinlágu á sama tíma 0-5 á útivelli á móti spænska liðinu Athletic Bilbao. Aritz Aduriz og Markel Susaeta skoruðu tvö mörk fyrir Bilbao en fimmta markið gerði Inigo Pérez.Esteban Cambiasso og Rodrigo Palacio skoruðu mörk ítalska liðsins Inter Milan í 2-0 sigri á Vaslui í Rúmeníu.Hannover 96 vann ótrúlegan 5-3 sigur á Slask Wroclaw í Póllandi. Hannover 96 komst í 2-0 eftir 25 mínútur og var 3-1 yfir í hálfleik. Pólverjarnir jöfnuðu leikinn en Þjóðverjarnir skoruðu tvö mörk á síðustu átta mínútum. Leon Andreasen skoraði 2 mörk fyrir Hannover en hin mörkin skoruðu þeir Jan Schlaudraff, Lars Stindl og Manuel Schmiedebach.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Sjá meira