Ole Gunnar Solskjær: Ég vil mæta Liverpool í riðlakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2012 10:30 Ole Gunnar Solskjær. Mynd/Nordic Photos/Getty Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norsku meistaranna í Molde, stýrði liði sínu inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær og þessi goðsögn af Old Trafford á sér óskamótherja þegar dregið verður í dag. Molde sló út Íslendingaliðið Heerenveen frá Hollandi en með því liði spilar Alfreð Finnbogason. „Þetta var frábært kvöld fyrir klúbbinn og leikmennina. Nú fá leikmennirnir tækifæri að reyna fyrir sér á hærra stigi," sagði Ole Gunnar Solskjær. „Nú vil ég fá Liverpool í riðlakeppninni. Við viljum fá góð lið í heimsókn á Aker Stadion," sagði Solskjær en gamla Manchester United manninum þætti það örugglega ekki leiðinlegt að vinna Liverpool. Ole Gunnar Solskjær gerði Molde að norskum meisturum á sínu fyrsta ári með liðið og Molde er nú komið á toppinn í norsku deildinni eftir smá ströggl í upphafi tímabilsins. Drátturinn í Evrópudeildinni fer fram í dag og hefst klukkan 11.00 að íslenskum tíma. Hér fyrir neðan má sjá styrkleikaflokkana fyrir dráttinn en þetta verða tólf fjögurra liða riðlar.Fyrsti styrkleikaflokkur: Atlético Madrid Inter Lyon Liverpool Marseille Sporting Lisboa PSV Tottenham Bayer Leverkusen Bordeaux Twente StuttgartAnnar styrkleikaflokkur: Basel Metalist Kharkiv Panathinaikos Athletic Bilbao FC København Fenerbahce Rubin Kazan Napoli Udinese Club Brügge Hapoel Tel Aviv Hannover 96Þriðji styrkleikaflokkur: Lazio Steua Bucuresti Sparta Praha Rosenborg Newcastle Young Boys Levante Genk Borussia Mönchengladbach Partizan Beograd Viktoria Plzen Dnipro DnipropetrovskFjórði styrkleikaflokkur: Helsingborg Marítimo Rapid Wien Académica Anzji Makhatsjkala Maribor AIK AEL Limassol Hapoel Ironi Kiryat Shmona Molde Videoton Neftchi Baku Evrópudeild UEFA Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norsku meistaranna í Molde, stýrði liði sínu inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær og þessi goðsögn af Old Trafford á sér óskamótherja þegar dregið verður í dag. Molde sló út Íslendingaliðið Heerenveen frá Hollandi en með því liði spilar Alfreð Finnbogason. „Þetta var frábært kvöld fyrir klúbbinn og leikmennina. Nú fá leikmennirnir tækifæri að reyna fyrir sér á hærra stigi," sagði Ole Gunnar Solskjær. „Nú vil ég fá Liverpool í riðlakeppninni. Við viljum fá góð lið í heimsókn á Aker Stadion," sagði Solskjær en gamla Manchester United manninum þætti það örugglega ekki leiðinlegt að vinna Liverpool. Ole Gunnar Solskjær gerði Molde að norskum meisturum á sínu fyrsta ári með liðið og Molde er nú komið á toppinn í norsku deildinni eftir smá ströggl í upphafi tímabilsins. Drátturinn í Evrópudeildinni fer fram í dag og hefst klukkan 11.00 að íslenskum tíma. Hér fyrir neðan má sjá styrkleikaflokkana fyrir dráttinn en þetta verða tólf fjögurra liða riðlar.Fyrsti styrkleikaflokkur: Atlético Madrid Inter Lyon Liverpool Marseille Sporting Lisboa PSV Tottenham Bayer Leverkusen Bordeaux Twente StuttgartAnnar styrkleikaflokkur: Basel Metalist Kharkiv Panathinaikos Athletic Bilbao FC København Fenerbahce Rubin Kazan Napoli Udinese Club Brügge Hapoel Tel Aviv Hannover 96Þriðji styrkleikaflokkur: Lazio Steua Bucuresti Sparta Praha Rosenborg Newcastle Young Boys Levante Genk Borussia Mönchengladbach Partizan Beograd Viktoria Plzen Dnipro DnipropetrovskFjórði styrkleikaflokkur: Helsingborg Marítimo Rapid Wien Académica Anzji Makhatsjkala Maribor AIK AEL Limassol Hapoel Ironi Kiryat Shmona Molde Videoton Neftchi Baku
Evrópudeild UEFA Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira