Helköttaður á verðlaunapalli 18. september 2012 15:00 Helgi Bjarnason varð í þriðja sæti á heimsmeistaramóti atvinnumanna WBFF Pro World Championship sem fram fór í ágúst í Toronto. Lifið spurði Helga, sem starfar hjá Íslenskri erfðagreiningu, meðal annars hvernig honum leið á verðlaunapallinum.Hvernig var tilfinningin að landa þriðja sætinu? Stemningin var mjög góð á verðlaunapallinum. Ég var mjög sáttur þegar kom í ljós að ég var í topp sex og auðvitað ennþá sáttari við að ná þriðja sæti. Það er mjög mikilvægt að samgleðjast öðrum og kunna að vera annars staðar en í fyrsta sæti.Hvernig undirbýr maður sig fyrir svona stórt mót? Undirbúningurinn einkennist af ströngu matarplani, morgun og kvöldæfingum í svona þrjá mánuði. En svo er æft auðvitað allan ársins hring svona einu sinni á dag.Ertu sáttur við árangurinn? Maður vill alltaf gera betur og ég get ennþá bætt mig helling og keppi aftur að ári. Þá setur maður stefnuna á að vera tveimur sæt um ofar.Fórstu einn út? Nei aldeilis ekki. Við vorum stór hópur og fólki gekk misvel eins og gengur. Kærastan mín, Heiða Berta kom með mér, en hún keppir í bikini pro flokki, það er mjög got að eiga maka sem skilur hvað maður er að fara í gegnum. Stemningin í hópnum var góð og fólk almennt á einu máli um að vel hefði til tekist.Er þetta ekki dýrt sport? Jú, það kostar að borða hollt og innbyrgða öll fæðubótarefni sem þarf til að ná tilskyldum árangri. Ég hef verið svo heppinn að vera styrktur af FitnessSport um alla mína fæðubót og einnig verið styrktur um æfingafatnað frá UnderArmor. Ég vann ferðina mína út þegar ég vann Evrópumótið sem fram fór hér á landi á síðasta ári þannig að það og smá verðlaunafé erlendis hjálpaði til við að láta endum ná saman.Eitthvað að lokum? Já, ég er með fjarþjálfunarsíðuna FlottaraForm.is þeir sem vilja koma sér í gott form geta haft samband við mig í gegnum þá síðu eða Facebook síðuna mína. Skoða myndir af Helga hér. Skroll-Lífið Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Fleiri fréttir Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Sjá meira
Helgi Bjarnason varð í þriðja sæti á heimsmeistaramóti atvinnumanna WBFF Pro World Championship sem fram fór í ágúst í Toronto. Lifið spurði Helga, sem starfar hjá Íslenskri erfðagreiningu, meðal annars hvernig honum leið á verðlaunapallinum.Hvernig var tilfinningin að landa þriðja sætinu? Stemningin var mjög góð á verðlaunapallinum. Ég var mjög sáttur þegar kom í ljós að ég var í topp sex og auðvitað ennþá sáttari við að ná þriðja sæti. Það er mjög mikilvægt að samgleðjast öðrum og kunna að vera annars staðar en í fyrsta sæti.Hvernig undirbýr maður sig fyrir svona stórt mót? Undirbúningurinn einkennist af ströngu matarplani, morgun og kvöldæfingum í svona þrjá mánuði. En svo er æft auðvitað allan ársins hring svona einu sinni á dag.Ertu sáttur við árangurinn? Maður vill alltaf gera betur og ég get ennþá bætt mig helling og keppi aftur að ári. Þá setur maður stefnuna á að vera tveimur sæt um ofar.Fórstu einn út? Nei aldeilis ekki. Við vorum stór hópur og fólki gekk misvel eins og gengur. Kærastan mín, Heiða Berta kom með mér, en hún keppir í bikini pro flokki, það er mjög got að eiga maka sem skilur hvað maður er að fara í gegnum. Stemningin í hópnum var góð og fólk almennt á einu máli um að vel hefði til tekist.Er þetta ekki dýrt sport? Jú, það kostar að borða hollt og innbyrgða öll fæðubótarefni sem þarf til að ná tilskyldum árangri. Ég hef verið svo heppinn að vera styrktur af FitnessSport um alla mína fæðubót og einnig verið styrktur um æfingafatnað frá UnderArmor. Ég vann ferðina mína út þegar ég vann Evrópumótið sem fram fór hér á landi á síðasta ári þannig að það og smá verðlaunafé erlendis hjálpaði til við að láta endum ná saman.Eitthvað að lokum? Já, ég er með fjarþjálfunarsíðuna FlottaraForm.is þeir sem vilja koma sér í gott form geta haft samband við mig í gegnum þá síðu eða Facebook síðuna mína. Skoða myndir af Helga hér.
Skroll-Lífið Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Fleiri fréttir Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Sjá meira