Handbolti

FH og Fram unnu leiki sína á fyrsta degi Subways-mótsins

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Ólafur Gústafsson.
Ólafur Gústafsson. Mynd/Valli
FH vann eins marks sigur á Aftureldingu og Fram vann fjögurra marka sigur á Gróttu á fyrsta degi Subways-æfingamótsins í handbolta karla. Ólafur Gústafsson skoraði níu mörk í sigri FH-inga og Sigurður Þorsteinsson skoraði 9 mörk í sigri Fram.

Hér fyrir neðan má sjá markaskorara í leikjum kvöldsins í Subways-mótsinu en mótið fer fram í Íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi.



Afturelding - FH: 28-29 (14-17)

Mörk Aftureldingar:

Jóhann Jóhannsson - 7 mörk

Sverrir Hermannsson - 6 mörk

Böðvar Ásgeirsson - 4 mörk

Hilmar Stefánsson - 4 mörk

Helgi Héðinsson - 2 mörk

Pétur Júníusson - 2 mörk

Þrándur Gíslason - 2 mörk

Hrafn Ingvarsson - 1 mark

Mörk FH:

Ólafur Gústafsson - 9 mörk

Ragnar Jóhannsson - 6 mörk

Andri Berg Haraldsson - 3 mörk

Ísak Rafnsson - 2 mörk

Magnús Óli Magnússon - 2 mörk

Ari Þorgeirsson - 1 mark

Arnar Birkir Hálfdánarson - 1 mark

Jóhann Karl Reynisson - 1 mark

Sigurður Ágústsson - 1 mark

Grótta - Fram: 25-29 (15-13)

Mörk Gróttu:

Aron Valur Jóhannsson - 6 mörk

Jóhann Gísli Jóhannesson - 6 mörk

Árni Benedikt Árnason - 3 mörk

Júlíus Þórir Stefánsson - 3 mörk

Davíð Hlöðversson - 2 mörk

Kristján Orri Jóhansson - 2 mörk

Friðgeir Elí Jónasson - 1 mark

Þórir Jökull Finnbogason - 1 mark

Þráinn Orri Jónsson - 1 mark

Varin skot:

Ingvar Guðmundsson - 6 skot

Lárus Gunnarsson - 1 skot

Mörk Fram:

Sigurður Þorsteinsson - 9 mörk

Haraldur Þorvarðarson - 6 mörk

Stefán Baldvin Stefánsson - 5 mörk

Ólafur Magnússon - 4 mörk

Bjarki Bóas Barkarson - 2 mörk

Ragnar Kjartnasson - 2 mörk

Hákon Stefánsson - 1 mark

Varin Skot:

Magnús Erlendsson - 17 skot



Annar keppnisdagur er strax á morgun en þá eru tveir leikir á dagskránni.

kl. 18:30 Grótta - FH

kl. 20:15 Fram - Afturelding




Fleiri fréttir

Sjá meira


×