Meðfylgjandi myndir voru teknar í gærkvöldi í Valhöll á árlegum haustfagnaði Hvatar, sem er félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík.
Fullt var út úr dyrum og mikil stemning eins og sjá má á myndunum HÉR.
Ólöf Nordal var veislustjóri og nafna hennar, söngkonan og lagasmiðurinn Ólöf Arnalds, flutti nokkur lög. Borgarfulltrúinn Áslaug Friðriksdóttir var með stutt erindi.
Ertu búin/n að lesa Lífið í dag? Sjá hér.
Huggulegur haustfagnaður
