Napoli steinlá í Hollandi - öll úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2012 16:00 Mynd/AFP Það eru bara tvö lið með full hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en fjölmargir leikir fóru fram í kvöld. Liðin tvö sem eru enn með fullt hús eru Dnipro frá Úkraínu og Lyon frá Frakklandi. Ole Gunnar Solskjær stýrði Molde til 2-0 sigurs á Stuttgart en norska liðið tapaði fyrsta leiknum sínum á móti FC Kaupmannahöfn. Dönsku meistararnir töpuðu hinsvegar á móti Steaua í kvöld. Lyon vann dramatískan 4-3 sigur í Ísrael þar sem franska liðið lenti 0-1 undir í byrjun, komst síðan í 3-1, missti þann mun niður og skoraði síðan sigurmarkið í uppbótartíma. Sparta Prag vann óvæntan 3-1 sigur á Athletic De Bilbao í hinum leik riðilsins. Genk komst í 2-0 eftir 38 mínútur í Basel en missti leikinn niður í jafntefli og hinum leik riðilsins vann ungverska liðið Videoton 3-0 sigur á Sporting Lissabon. Dnipro lenti tvisvar undir á móti sænska liðinu AIK á útivelli en tókst samt að landa 3-2 sigri eftir tvö mörk í seinni hálfleiknum. Dnipro hefur unnið tvo fyrstu leiki sína og er með þriggja stiga forskot á PSV og Napoli. PSV vann óvæntan 3-0 stórsigur á Napoli í kvöld. Meistararnir í Atletico Madrid skoruðu sigurmark sitt á síðustu stundu á móti Viktoria Plzen og Marseille vann 5-1 stórsigur á AEL Limassol eftir að hafa lent undir í leiknum. Stefan Kiessling tryggði Bayer Leverkusen 1-0 útisigur á Rosenborg og gömlu Liverpool-mennirnir Dirk Kuyt og Raúl Meireles skoruðu báðir í 4-2 útisigri Fenerbahce á Borussia Mönchengladbach. Öll úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöldA-riðill16:00 Anzhi Makhachkala - Young Boys 2-0 1-0 Samuel Eto´o (62.), 2-0 Samuel Eto´o (90.)H-riðill16:00 Neftchi Baku - Inter Milan 1-3 0-1 Coutinho (10.), 0-2 Joel Chukwuma Obi (30.), 0-3 Marko Livaja (42.), 1-3 Nicolas Canales (53.),16:00 Rubin Kazan - Partizan Belgrad 0-2 1-0 Gökdeniz Karadeniz (45.), 0-2 Aleksandr Ryazantsev (48.)L-riðill17:00 Hannover 96 - Levante 2-1 0-1 Michel, víti (10.), 1-1 Szabolcz Huszti, víti (21.), 2-1 Didier Konan Ya (49.)17:00 Helsingborgs - Twente 2-2 1-0 Nikola Djurdjic (7.), 2-0 Nikola Djurdjic (43.), 2-1 Rasmus Bengtsson (74.), 2-2 Douglas (88.)K-riðill17:00 Metalist Kharkiv - Rapid Vín 2-0 1-0 Edmar (66.), 2-0 Ribeiro Cleiton Xavier (80.)17:00 Rosenborg - Bayer Leverkusen 0-1 0-1 Stefan Kiessling (76.)G-riðill17:00 Basel - Genk 2-2 0-1 Jelle Vossen (10.), 0-2 Jelle Vossen (38.), 2-1 Marco Streller, víti (71.), 2-2 Marco Streller (85.)17:00 Videoton - Sporting Lissabon 3-0 1-0 Vinicius Souza (15.), 2-0 Filipe Oliveira (21.), 3-0 Nemanja Nikolic (35.)I-riðill17:00 Ironi Kiryat Shmona - Olympique Lyon 3-4 1-0 Shimon Abuhatzira (7.), 1-1 Gueida Fofana (17.), 1-2 Luciano Monzon (22.), 1-3 Anthony Réveillere (31.), 2-3 Lior Levi (51.), 3-3 Shimon Abuhatzira (66.), 3-4 Gueida Fofana (90.+)17:00 Sparta Prag - Athletic De Bilbao 3-1 1-0 Tomas Zapotocny (26.), 2-0 Bekim Balaj (41.), 3-0 Josef Husbauer, víti (56.), 3-1 Oscar De Marcos (73.)J-riðill17:00 Lazio Roma - Maribor 1-0 1-0 Ederson (62.)17:00 Panathinaikos - Tottenham 1-1 0-1 Michael Dawson (35.), 1-1 Jose Verdu Toche (77.)A-riðill19:05 Liverpool - Udinese 2-3 1-0 Jonjo Shelvey (23.), 1-1 Antonio Di Natale (46.), 1-2 Sjálfsmark (70.), 1-3 Giovanni Pasquale (72.), 2-3 Luis Suárez (75.)C-riðill19:05 Borussia Mönchengladbach - Fenerbahce 2-4 1-0 Luuk de Jong (18.), 1-1 Cristian (25.), 1-2 Raul Meireles (40.), 1-3 Dirk Kuyt (71.), 2-3 Igor de Camargo (74.), 2-4 Cristian (87.)19:05 Marseille - AEL Limassol 5-1 0-1 Edwin Ouon (22.), 1-1 Rod Fanni (42.), 2-1 Lucas (61.), 3-1 Loic Remy (76.), 4-1 André-Pierre Gignac (90.), 5-1 Loic Remy (90.)E-riðill19:05 Molde - Stuttgart 2-0 1-0 Jo Inge Berget (58.), 2-0 Daniel Chima (88.)19:05 Steaua Búkarest - FC Kaupmannahöfn 1-0 1-0 Stefan Nikolic (82.)B-riðill19:05 Academica Coimbra - Hapoel Tel Aviv 1-1 1-0 Salim Cisse (47.), 1-1 Omer Damari (90.)19:05 Atletico Madrid - Viktoria Plzen 1-0 1-0 Cristian Rodriguez (90.)D-riðill19:05 Club Brugge - Maritimo Funchal 2-0 1-0 Carlos Bacca (57.), 2-0 Björn Vleminckx (71.)19:05 Newcastle United - Bordeaux 3-0 1-0 Sammy Ameobi (16.), 2-0 Sjálfsmark (40.), 3-0 Papiss Cisse (49.)F-riðill19:05 AIK Stokkhólmur - Dnipro Dniprope 2-3 1-0 Helgi Valur Daníelsson (7.), 1-1 Nikola Kalinic (41.), 2-1 Henok Goitom (45.+1), 2-2 Vitaliy Mandzyuk (74.), 2-3 Yevhen Seleznyov (83.)19:05 Psv Eindhoven - Napoli 3-0 1-0 Jeremain Lens (19.), 2-0 Dries Mertens (41.), 3-0 Marcelo (52.) Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Fótbolti Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Fleiri fréttir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Sjá meira
Það eru bara tvö lið með full hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en fjölmargir leikir fóru fram í kvöld. Liðin tvö sem eru enn með fullt hús eru Dnipro frá Úkraínu og Lyon frá Frakklandi. Ole Gunnar Solskjær stýrði Molde til 2-0 sigurs á Stuttgart en norska liðið tapaði fyrsta leiknum sínum á móti FC Kaupmannahöfn. Dönsku meistararnir töpuðu hinsvegar á móti Steaua í kvöld. Lyon vann dramatískan 4-3 sigur í Ísrael þar sem franska liðið lenti 0-1 undir í byrjun, komst síðan í 3-1, missti þann mun niður og skoraði síðan sigurmarkið í uppbótartíma. Sparta Prag vann óvæntan 3-1 sigur á Athletic De Bilbao í hinum leik riðilsins. Genk komst í 2-0 eftir 38 mínútur í Basel en missti leikinn niður í jafntefli og hinum leik riðilsins vann ungverska liðið Videoton 3-0 sigur á Sporting Lissabon. Dnipro lenti tvisvar undir á móti sænska liðinu AIK á útivelli en tókst samt að landa 3-2 sigri eftir tvö mörk í seinni hálfleiknum. Dnipro hefur unnið tvo fyrstu leiki sína og er með þriggja stiga forskot á PSV og Napoli. PSV vann óvæntan 3-0 stórsigur á Napoli í kvöld. Meistararnir í Atletico Madrid skoruðu sigurmark sitt á síðustu stundu á móti Viktoria Plzen og Marseille vann 5-1 stórsigur á AEL Limassol eftir að hafa lent undir í leiknum. Stefan Kiessling tryggði Bayer Leverkusen 1-0 útisigur á Rosenborg og gömlu Liverpool-mennirnir Dirk Kuyt og Raúl Meireles skoruðu báðir í 4-2 útisigri Fenerbahce á Borussia Mönchengladbach. Öll úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöldA-riðill16:00 Anzhi Makhachkala - Young Boys 2-0 1-0 Samuel Eto´o (62.), 2-0 Samuel Eto´o (90.)H-riðill16:00 Neftchi Baku - Inter Milan 1-3 0-1 Coutinho (10.), 0-2 Joel Chukwuma Obi (30.), 0-3 Marko Livaja (42.), 1-3 Nicolas Canales (53.),16:00 Rubin Kazan - Partizan Belgrad 0-2 1-0 Gökdeniz Karadeniz (45.), 0-2 Aleksandr Ryazantsev (48.)L-riðill17:00 Hannover 96 - Levante 2-1 0-1 Michel, víti (10.), 1-1 Szabolcz Huszti, víti (21.), 2-1 Didier Konan Ya (49.)17:00 Helsingborgs - Twente 2-2 1-0 Nikola Djurdjic (7.), 2-0 Nikola Djurdjic (43.), 2-1 Rasmus Bengtsson (74.), 2-2 Douglas (88.)K-riðill17:00 Metalist Kharkiv - Rapid Vín 2-0 1-0 Edmar (66.), 2-0 Ribeiro Cleiton Xavier (80.)17:00 Rosenborg - Bayer Leverkusen 0-1 0-1 Stefan Kiessling (76.)G-riðill17:00 Basel - Genk 2-2 0-1 Jelle Vossen (10.), 0-2 Jelle Vossen (38.), 2-1 Marco Streller, víti (71.), 2-2 Marco Streller (85.)17:00 Videoton - Sporting Lissabon 3-0 1-0 Vinicius Souza (15.), 2-0 Filipe Oliveira (21.), 3-0 Nemanja Nikolic (35.)I-riðill17:00 Ironi Kiryat Shmona - Olympique Lyon 3-4 1-0 Shimon Abuhatzira (7.), 1-1 Gueida Fofana (17.), 1-2 Luciano Monzon (22.), 1-3 Anthony Réveillere (31.), 2-3 Lior Levi (51.), 3-3 Shimon Abuhatzira (66.), 3-4 Gueida Fofana (90.+)17:00 Sparta Prag - Athletic De Bilbao 3-1 1-0 Tomas Zapotocny (26.), 2-0 Bekim Balaj (41.), 3-0 Josef Husbauer, víti (56.), 3-1 Oscar De Marcos (73.)J-riðill17:00 Lazio Roma - Maribor 1-0 1-0 Ederson (62.)17:00 Panathinaikos - Tottenham 1-1 0-1 Michael Dawson (35.), 1-1 Jose Verdu Toche (77.)A-riðill19:05 Liverpool - Udinese 2-3 1-0 Jonjo Shelvey (23.), 1-1 Antonio Di Natale (46.), 1-2 Sjálfsmark (70.), 1-3 Giovanni Pasquale (72.), 2-3 Luis Suárez (75.)C-riðill19:05 Borussia Mönchengladbach - Fenerbahce 2-4 1-0 Luuk de Jong (18.), 1-1 Cristian (25.), 1-2 Raul Meireles (40.), 1-3 Dirk Kuyt (71.), 2-3 Igor de Camargo (74.), 2-4 Cristian (87.)19:05 Marseille - AEL Limassol 5-1 0-1 Edwin Ouon (22.), 1-1 Rod Fanni (42.), 2-1 Lucas (61.), 3-1 Loic Remy (76.), 4-1 André-Pierre Gignac (90.), 5-1 Loic Remy (90.)E-riðill19:05 Molde - Stuttgart 2-0 1-0 Jo Inge Berget (58.), 2-0 Daniel Chima (88.)19:05 Steaua Búkarest - FC Kaupmannahöfn 1-0 1-0 Stefan Nikolic (82.)B-riðill19:05 Academica Coimbra - Hapoel Tel Aviv 1-1 1-0 Salim Cisse (47.), 1-1 Omer Damari (90.)19:05 Atletico Madrid - Viktoria Plzen 1-0 1-0 Cristian Rodriguez (90.)D-riðill19:05 Club Brugge - Maritimo Funchal 2-0 1-0 Carlos Bacca (57.), 2-0 Björn Vleminckx (71.)19:05 Newcastle United - Bordeaux 3-0 1-0 Sammy Ameobi (16.), 2-0 Sjálfsmark (40.), 3-0 Papiss Cisse (49.)F-riðill19:05 AIK Stokkhólmur - Dnipro Dniprope 2-3 1-0 Helgi Valur Daníelsson (7.), 1-1 Nikola Kalinic (41.), 2-1 Henok Goitom (45.+1), 2-2 Vitaliy Mandzyuk (74.), 2-3 Yevhen Seleznyov (83.)19:05 Psv Eindhoven - Napoli 3-0 1-0 Jeremain Lens (19.), 2-0 Dries Mertens (41.), 3-0 Marcelo (52.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Fótbolti Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Fleiri fréttir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti