Ítölsku liðin steinlágu - úrslitin í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2012 17:00 Leikmenn Dnipro fagna hér í kvöld. Mynd/AFP Spænska liðið Atletico Madrid, úkraínska liðið Dnipro og franska liðið Lyon eru öll með fullt hús stiga eftir að þriðju umferð riðlakeppni Evróudeildarinnar lauk í kvöld. Atletico Madrid er á miklu skriði í deild og Evróukeppni en liðið er með fullt hús í B-riðli eftir 2-1 heimasigur á Académica Coimbra í kvöld. Young Boys hjálpaði Liverpool að komast á toppinn í A-riðli með því að vinna óvæntan heimasigur á Udinese. Raúl Bobadilla skoraði öll mörk svissneska liðsins í kvöld. Dnipro vann 3-1 sigur á Napoli og er með fimm stiga forskot á næsta lið í G-riðli. Napoli datt niður í 3. sætið og er bara með 3 stig. Báðir leikirnir J-riðli enduðu með jafntefli eins og 4 af 6 leikjum riðilsins til þessa. Tottenham er búið að gera jafntefli í öllum sínum leikjum og er því tveimur stigum á eftir toppliði Lazio og einu stigi á eftir Maribor sem í 2. sætinu. Genk lenti undir á móti Sporting en tryggði sér 2-1 sigur á toppsætið í F-riðlinum. Videoton vann Basel á sama tíma og er í 2. sætinu með 6 stig eða fjórum meira en svissneska liðið. Lyon er áfram með fullt hús í I-riðli eftir 2-1 sigur á Athletic Bilbao en spænska liðið hefur aðeins náð í eitt stig út úr fyrstu þremur leikjunum. Rubin Kazan og Inter Milan unnu bæði nauma 1-0 sigra á heimavelli og eru í góðum málum með 7 stig í efstu tveimur sætum H-riðilsins en hin riðilsins eru bæði með eitt stig. Bayer Leverkusen og Metalist Kharkiv unnu bæði í kvöld og eru með 7 stig og fjögurra stiga forskot á næstu lið í K-riðli. Rosenborg komst yfir á móti Metalist Kharkiv en úkraínska liðið tryggði sér sigur með tveimur mörkum í lokin. Hannover og Levante eru bæði í fínum málum í L-riðli eftir sigra í kvöld en spænska liðið vann 3-0 sigur á Twente á heimavelli. Úrslit og markaskorarar í 17:00 leikjunumF-riðillGenk - Sporting 2-1 0-1 Stijn Schaars (7.), 1-1 Benjamin De Ceulaer (25.), 2-1 Elyaniv Barda (88.)Videoton FC - Basel 2-1 1-0 Nemanja Nikolic (2.), 2-0 Marco Caneira (32.), 2-1 Fabian Schär (90.)H-riðillRubin Kazan - Neftchi Baku 1-0 1-0 Alan Kasaev (16.)Inter - Partizan Beograd 1-0 1-0 Rodrigo Palacio (88.)I-riðillLyon - Athletic Bilbao 2-1 1-0 Lisandro López (54.), 1-1 Ibai Gómez (79.), 2-1 Jimmy Briand (86.)Sparta Praha - Ironi Kiryat Shmona 3-1 1-0 Ladislav Krejci (7.), 2-0 Vaclav Kadlec (10.), 3-0 Ondrej Svejdik (44.), 3-1 Shimon Abuhatzira (76.)J-riðillMaribor - Tottenham 1-1 1-0 Robert Beric (41.), 1-1 Gylfi Þór Sigurðsson (58.)Panathinaikos - Lazio 1-1 0-1 Sjálfsmark (25.), 1-1 Toché Verdú (90.)K-riðillRosenborg - Metalist Kharkiv 1-2 1-0 Tarik Elyounoussi (46.), 1-1 Marlos (80.), 1-2 Cleiton Xavier (89.)Rapid Wien - Bayer Leverkusen 0-4 0-1 Philipp Wollscheid (37.), 0-2 Gonzalo Castro (57.), 0-3 Karim Bellarabi (58.), 0-4 Gonzalo Castro (90.)L-riðillHelsingborg - Hannover 1-2 0-1 Mame Biram Diouf (12.), 1-1 Alvaro (90.+1), 1-2 Didier Ya Konan (90.+3)Levante - Twente 3-0 1-0 Míchel (59.), 2-0 Pedro Ríos (78.), 3-0 Pedro Ríos (88.) Úrslit og markaskorarar í kvöldleikjunum:A-riðillLiverpool - Anzhi 1-0 1-0 Stewart Downing (53.)Young Boys - Udinese 3-1 1-0 Raúl Bobadilla (4.), 2-0 Raúl Bobadilla (71.), 2-1 Andrea Coda (74.), 3-1 Raúl Bobadilla (81.)B-riðillAtlético Madrid - Académica Coimbra 2-1 1-0 Diego Costa (48.), 2-0 Emre (67.), 2-1 Salim Cisse (85.)Hapoel Tel Aviv - Viktoria Plzen 1-2 1-0 Hanan Maman (19.), 1-1 Pavel Horvath (45.), 1-2 Frantisek Rajtoral (55.)C-riðillAEL Limassol - Fenerbahçe 0-1 0-1 Egemen Korkmaz (72.)Borussia M'gladbach - Marseille 2-0 1-0 Filip Daems (33.), 2-0 Peniel Mlapa (67.)D-riðillMarítimo - Bordeaux 1-1 0-1 Yoan Gouffran (30.), 1-1 Valentin Roberge (36.)Newcastle - Club Brugge 1-0 1-0 Gabriel Obertan (48.)E-riðillSteaua Bucuresti - Molde 2-0 1-0 Vlad Chiriches (30.), 2-0 Raul Rusescu (32.)Stuttgart - FC København 0-0G-riðillDnipro - Napoli 3-1 1-0 Artem Fedetskiy (2.), 2-0 Matheus (42.), 3-0 Giuliano (64.), 3-1 Édinson Cavani (75.)PSV - AIK 1-1 0-1 Kwame Amponsah Karikari (61.), 1-1 Jeremain Lens (80.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Sjá meira
Spænska liðið Atletico Madrid, úkraínska liðið Dnipro og franska liðið Lyon eru öll með fullt hús stiga eftir að þriðju umferð riðlakeppni Evróudeildarinnar lauk í kvöld. Atletico Madrid er á miklu skriði í deild og Evróukeppni en liðið er með fullt hús í B-riðli eftir 2-1 heimasigur á Académica Coimbra í kvöld. Young Boys hjálpaði Liverpool að komast á toppinn í A-riðli með því að vinna óvæntan heimasigur á Udinese. Raúl Bobadilla skoraði öll mörk svissneska liðsins í kvöld. Dnipro vann 3-1 sigur á Napoli og er með fimm stiga forskot á næsta lið í G-riðli. Napoli datt niður í 3. sætið og er bara með 3 stig. Báðir leikirnir J-riðli enduðu með jafntefli eins og 4 af 6 leikjum riðilsins til þessa. Tottenham er búið að gera jafntefli í öllum sínum leikjum og er því tveimur stigum á eftir toppliði Lazio og einu stigi á eftir Maribor sem í 2. sætinu. Genk lenti undir á móti Sporting en tryggði sér 2-1 sigur á toppsætið í F-riðlinum. Videoton vann Basel á sama tíma og er í 2. sætinu með 6 stig eða fjórum meira en svissneska liðið. Lyon er áfram með fullt hús í I-riðli eftir 2-1 sigur á Athletic Bilbao en spænska liðið hefur aðeins náð í eitt stig út úr fyrstu þremur leikjunum. Rubin Kazan og Inter Milan unnu bæði nauma 1-0 sigra á heimavelli og eru í góðum málum með 7 stig í efstu tveimur sætum H-riðilsins en hin riðilsins eru bæði með eitt stig. Bayer Leverkusen og Metalist Kharkiv unnu bæði í kvöld og eru með 7 stig og fjögurra stiga forskot á næstu lið í K-riðli. Rosenborg komst yfir á móti Metalist Kharkiv en úkraínska liðið tryggði sér sigur með tveimur mörkum í lokin. Hannover og Levante eru bæði í fínum málum í L-riðli eftir sigra í kvöld en spænska liðið vann 3-0 sigur á Twente á heimavelli. Úrslit og markaskorarar í 17:00 leikjunumF-riðillGenk - Sporting 2-1 0-1 Stijn Schaars (7.), 1-1 Benjamin De Ceulaer (25.), 2-1 Elyaniv Barda (88.)Videoton FC - Basel 2-1 1-0 Nemanja Nikolic (2.), 2-0 Marco Caneira (32.), 2-1 Fabian Schär (90.)H-riðillRubin Kazan - Neftchi Baku 1-0 1-0 Alan Kasaev (16.)Inter - Partizan Beograd 1-0 1-0 Rodrigo Palacio (88.)I-riðillLyon - Athletic Bilbao 2-1 1-0 Lisandro López (54.), 1-1 Ibai Gómez (79.), 2-1 Jimmy Briand (86.)Sparta Praha - Ironi Kiryat Shmona 3-1 1-0 Ladislav Krejci (7.), 2-0 Vaclav Kadlec (10.), 3-0 Ondrej Svejdik (44.), 3-1 Shimon Abuhatzira (76.)J-riðillMaribor - Tottenham 1-1 1-0 Robert Beric (41.), 1-1 Gylfi Þór Sigurðsson (58.)Panathinaikos - Lazio 1-1 0-1 Sjálfsmark (25.), 1-1 Toché Verdú (90.)K-riðillRosenborg - Metalist Kharkiv 1-2 1-0 Tarik Elyounoussi (46.), 1-1 Marlos (80.), 1-2 Cleiton Xavier (89.)Rapid Wien - Bayer Leverkusen 0-4 0-1 Philipp Wollscheid (37.), 0-2 Gonzalo Castro (57.), 0-3 Karim Bellarabi (58.), 0-4 Gonzalo Castro (90.)L-riðillHelsingborg - Hannover 1-2 0-1 Mame Biram Diouf (12.), 1-1 Alvaro (90.+1), 1-2 Didier Ya Konan (90.+3)Levante - Twente 3-0 1-0 Míchel (59.), 2-0 Pedro Ríos (78.), 3-0 Pedro Ríos (88.) Úrslit og markaskorarar í kvöldleikjunum:A-riðillLiverpool - Anzhi 1-0 1-0 Stewart Downing (53.)Young Boys - Udinese 3-1 1-0 Raúl Bobadilla (4.), 2-0 Raúl Bobadilla (71.), 2-1 Andrea Coda (74.), 3-1 Raúl Bobadilla (81.)B-riðillAtlético Madrid - Académica Coimbra 2-1 1-0 Diego Costa (48.), 2-0 Emre (67.), 2-1 Salim Cisse (85.)Hapoel Tel Aviv - Viktoria Plzen 1-2 1-0 Hanan Maman (19.), 1-1 Pavel Horvath (45.), 1-2 Frantisek Rajtoral (55.)C-riðillAEL Limassol - Fenerbahçe 0-1 0-1 Egemen Korkmaz (72.)Borussia M'gladbach - Marseille 2-0 1-0 Filip Daems (33.), 2-0 Peniel Mlapa (67.)D-riðillMarítimo - Bordeaux 1-1 0-1 Yoan Gouffran (30.), 1-1 Valentin Roberge (36.)Newcastle - Club Brugge 1-0 1-0 Gabriel Obertan (48.)E-riðillSteaua Bucuresti - Molde 2-0 1-0 Vlad Chiriches (30.), 2-0 Raul Rusescu (32.)Stuttgart - FC København 0-0G-riðillDnipro - Napoli 3-1 1-0 Artem Fedetskiy (2.), 2-0 Matheus (42.), 3-0 Giuliano (64.), 3-1 Édinson Cavani (75.)PSV - AIK 1-1 0-1 Kwame Amponsah Karikari (61.), 1-1 Jeremain Lens (80.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Sjá meira