Edda: Var ekki sú dömulegasta og ekki sú grennsta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2012 22:49 Edda Garðarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu geta tryggt sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð. Valtýr Björn Valtýsson hitti hana á æfingu kvennalandsliðsins, spurði hana út í pistil sinn um útlitsdýrkun hjá íþróttakonum og saman ræddu þau síðan um útlit og heilsu íþróttamanna. Valtýr spurði Eddu fyrst um hvort hún og stelpurnar hafi verið að ræða þetta mál. „Við höfðum ágætis tíma í ferðlaginu til Úkraínu sem tók 19 tíma og ferðlaginu heim sem tók 24 tíma. Þetta var eitt af umræðuefnunum í dauðum tíma," sagði Edda en það smá tengil á pistil hennar hér fyrir neðan. „Þetta tengist ekki okkur eitthvað sérstaklega því þetta er meira fjölmiðlasjúkdómur. Þetta snýst svolítið um að vera fallegur, flottur, mjór og sætur í stað þess að líta á manninn sem fólkið er með í hjartanu," segir Edda um þá kröfu að stelpur í íþróttum eigi fyrst og fremst að vera sætar. Valtýr spurði Eddu út í auglýsingu kvennalandsliðsins á árum áður þar sem að þær létu mynda sig fáklæddar. „Ég er að tala um hinn almenna borgara sem þarf ekki að vera í toppstandi til að geta gert það sem er hans lifibrauð. Ég spái því að þegar við hættum í boltanum þá fá einhverjar í liðinu stærri brjóst, kannski pínúlitla bumbu og stærri mjaðmir. Það er eins og gengur en þessi auglýsing var meira vísun í ný-sjálenska menningu og stríðsmannadansinn sem þeir eiga," segir Edda en hvað hefur breyst hjá henni á ferlinum í fótboltanum? „Þegar ég var að byrja í meistaraflokki þá var ég ekki sú dömulegasta og ekki sú grennsta. Konur vita alveg skuggalega mikið hvað þær voru mörg kíló í kringum einhverja stóra viðburði í lífinu. Ég man eftir því að hafa verið 77 kíló þegar ég kom inn í vigtun hjá meistaraflokki og núna er ég 10 kílóum léttari," sagði Edda en það smá sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Þar ræðir hún líka um matarræði sitt sem og leikinn við Úkraínu á Laugardalsvelli á fimmtudagskvöldið. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sport Elítan: Hreyfing er lífsgæði - pistill frá Eddu Garðarsdóttur Útlitsdýrkun fer sjúklega í taugarnar á mér. Mér finnst margir byrja að rækta líkama sinn á röngum forsendum. Fólk fer oft af stað vegna þess að því langar að verða að einhverri stereótýpu klipptri út úr tímariti. Staðreyndin er sú að sjálfsímynd skuggalega margra er drifin áfram af auglýsingarekinni staðalímynda peningaplokksvél sem sefur aldrei. 23. október 2012 09:30 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira
Edda Garðarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu geta tryggt sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð. Valtýr Björn Valtýsson hitti hana á æfingu kvennalandsliðsins, spurði hana út í pistil sinn um útlitsdýrkun hjá íþróttakonum og saman ræddu þau síðan um útlit og heilsu íþróttamanna. Valtýr spurði Eddu fyrst um hvort hún og stelpurnar hafi verið að ræða þetta mál. „Við höfðum ágætis tíma í ferðlaginu til Úkraínu sem tók 19 tíma og ferðlaginu heim sem tók 24 tíma. Þetta var eitt af umræðuefnunum í dauðum tíma," sagði Edda en það smá tengil á pistil hennar hér fyrir neðan. „Þetta tengist ekki okkur eitthvað sérstaklega því þetta er meira fjölmiðlasjúkdómur. Þetta snýst svolítið um að vera fallegur, flottur, mjór og sætur í stað þess að líta á manninn sem fólkið er með í hjartanu," segir Edda um þá kröfu að stelpur í íþróttum eigi fyrst og fremst að vera sætar. Valtýr spurði Eddu út í auglýsingu kvennalandsliðsins á árum áður þar sem að þær létu mynda sig fáklæddar. „Ég er að tala um hinn almenna borgara sem þarf ekki að vera í toppstandi til að geta gert það sem er hans lifibrauð. Ég spái því að þegar við hættum í boltanum þá fá einhverjar í liðinu stærri brjóst, kannski pínúlitla bumbu og stærri mjaðmir. Það er eins og gengur en þessi auglýsing var meira vísun í ný-sjálenska menningu og stríðsmannadansinn sem þeir eiga," segir Edda en hvað hefur breyst hjá henni á ferlinum í fótboltanum? „Þegar ég var að byrja í meistaraflokki þá var ég ekki sú dömulegasta og ekki sú grennsta. Konur vita alveg skuggalega mikið hvað þær voru mörg kíló í kringum einhverja stóra viðburði í lífinu. Ég man eftir því að hafa verið 77 kíló þegar ég kom inn í vigtun hjá meistaraflokki og núna er ég 10 kílóum léttari," sagði Edda en það smá sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Þar ræðir hún líka um matarræði sitt sem og leikinn við Úkraínu á Laugardalsvelli á fimmtudagskvöldið.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sport Elítan: Hreyfing er lífsgæði - pistill frá Eddu Garðarsdóttur Útlitsdýrkun fer sjúklega í taugarnar á mér. Mér finnst margir byrja að rækta líkama sinn á röngum forsendum. Fólk fer oft af stað vegna þess að því langar að verða að einhverri stereótýpu klipptri út úr tímariti. Staðreyndin er sú að sjálfsímynd skuggalega margra er drifin áfram af auglýsingarekinni staðalímynda peningaplokksvél sem sefur aldrei. 23. október 2012 09:30 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira
Sport Elítan: Hreyfing er lífsgæði - pistill frá Eddu Garðarsdóttur Útlitsdýrkun fer sjúklega í taugarnar á mér. Mér finnst margir byrja að rækta líkama sinn á röngum forsendum. Fólk fer oft af stað vegna þess að því langar að verða að einhverri stereótýpu klipptri út úr tímariti. Staðreyndin er sú að sjálfsímynd skuggalega margra er drifin áfram af auglýsingarekinni staðalímynda peningaplokksvél sem sefur aldrei. 23. október 2012 09:30