Keflavík enn með fullt hús stiga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. október 2012 20:59 Mynd/Valli Keflavík fer vel af stað í Domino's-deild kvenna en liðið er enn með fullt hús stiga eftir sex umferðir. Liðið hafði betur gegn Val í kvöld, 69-65. Jafnræði var með liðunum í kvöld en Valur var með forystu, 50-45, þegar síðasti fjórðungur hófst. Keflavíkursóknin hafði aðeins skilað níu stigum í þriðja leikhluta en hún vaknaði til lífsins í þeim fjórða og skoraði þá 24 stig gegn fimmtán hjá Valskonum. Pálína Gunnlaugsdóttir skoraði 20 stig fyrir Keflavík en stigahæst hjá Val var Kristrún Sigurjónsdóttir með 22 stig. KR og Snæfell unnu örugga sigra í sínum leikjum og þá komst Grindavík á blað með góðum sigri á Fjölni á útivelli, 79-74. Fyrr í dag var greint frá því að Bragi Hinrik Magnússon hafi sagt upp störfum sem þjálfari Grindavíkur. Ellert Magnússon stýrði liðinu í kvöld en ekki hefur verið gengið frá ráðningu nýs þjálfara.Úrslit kvöldsins:Fjölnir-Grindavík 74-79 (20-24, 19-20, 22-16, 13-19)Fjölnir: Britney Jones 29/5 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 16/18 fráköst/5 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 10/9 fráköst, Birna Eiríksdóttir 5, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 5, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/5 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 37/5 fráköst/7 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 12, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 10/10 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 9/8 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/15 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2, Mary Jean Lerry F. Sicat 2, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0/5 fráköst.Valur-Keflavík 65-69 (18-19, 15-17, 17-9, 15-24)Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 22/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/10 fráköst/5 stoðsendingar, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/7 fráköst, Alberta Auguste 5/9 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 3/4 fráköst, María Björnsdóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 0/4 fráköst/6 stoðsendingar.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 20/5 fráköst/5 stolnir, Jessica Ann Jenkins 16/7 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 16/6 fráköst/5 stolnir/5 varin skot, Bryndís Guðmundsdóttir 7, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 6/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 4/6 stoðsendingar.Snæfell-Njarðvík 84-57 (25-16, 23-15, 17-14, 19-12, 0-0)Snæfell: Kieraah Marlow 26/4 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 20/9 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 13/11 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 12, Alda Leif Jónsdóttir 7/10 fráköst/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/7 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 32/15 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/8 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 5, Ásdís Vala Freysdóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4, Ína María Einarsdóttir 3, Sara Dögg Margeirsdóttir 2.Haukar-KR 50-75 (13-19, 12-19, 16-24, 9-13)Haukar: Siarre Evans 25/17 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/6 fráköst/7 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Ína Salome Sturludóttir 3.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/9 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 16/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 12/8 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 11/11 fráköst/5 stolnir, Patechia Hartman 10/7 fráköst/9 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 4/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes - Ármann | Ljúka 44 ára bið Keflavík - ÍR | Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? ÍA - Þór Þ. | Loksins aftur leikið á Akranesi í efstu deild KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Sjá meira
Keflavík fer vel af stað í Domino's-deild kvenna en liðið er enn með fullt hús stiga eftir sex umferðir. Liðið hafði betur gegn Val í kvöld, 69-65. Jafnræði var með liðunum í kvöld en Valur var með forystu, 50-45, þegar síðasti fjórðungur hófst. Keflavíkursóknin hafði aðeins skilað níu stigum í þriðja leikhluta en hún vaknaði til lífsins í þeim fjórða og skoraði þá 24 stig gegn fimmtán hjá Valskonum. Pálína Gunnlaugsdóttir skoraði 20 stig fyrir Keflavík en stigahæst hjá Val var Kristrún Sigurjónsdóttir með 22 stig. KR og Snæfell unnu örugga sigra í sínum leikjum og þá komst Grindavík á blað með góðum sigri á Fjölni á útivelli, 79-74. Fyrr í dag var greint frá því að Bragi Hinrik Magnússon hafi sagt upp störfum sem þjálfari Grindavíkur. Ellert Magnússon stýrði liðinu í kvöld en ekki hefur verið gengið frá ráðningu nýs þjálfara.Úrslit kvöldsins:Fjölnir-Grindavík 74-79 (20-24, 19-20, 22-16, 13-19)Fjölnir: Britney Jones 29/5 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 16/18 fráköst/5 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 10/9 fráköst, Birna Eiríksdóttir 5, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 5, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/5 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 37/5 fráköst/7 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 12, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 10/10 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 9/8 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/15 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2, Mary Jean Lerry F. Sicat 2, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0/5 fráköst.Valur-Keflavík 65-69 (18-19, 15-17, 17-9, 15-24)Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 22/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/10 fráköst/5 stoðsendingar, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/7 fráköst, Alberta Auguste 5/9 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 3/4 fráköst, María Björnsdóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 0/4 fráköst/6 stoðsendingar.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 20/5 fráköst/5 stolnir, Jessica Ann Jenkins 16/7 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 16/6 fráköst/5 stolnir/5 varin skot, Bryndís Guðmundsdóttir 7, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 6/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 4/6 stoðsendingar.Snæfell-Njarðvík 84-57 (25-16, 23-15, 17-14, 19-12, 0-0)Snæfell: Kieraah Marlow 26/4 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 20/9 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 13/11 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 12, Alda Leif Jónsdóttir 7/10 fráköst/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/7 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 32/15 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/8 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 5, Ásdís Vala Freysdóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4, Ína María Einarsdóttir 3, Sara Dögg Margeirsdóttir 2.Haukar-KR 50-75 (13-19, 12-19, 16-24, 9-13)Haukar: Siarre Evans 25/17 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/6 fráköst/7 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Ína Salome Sturludóttir 3.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/9 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 16/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 12/8 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 11/11 fráköst/5 stolnir, Patechia Hartman 10/7 fráköst/9 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 4/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes - Ármann | Ljúka 44 ára bið Keflavík - ÍR | Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? ÍA - Þór Þ. | Loksins aftur leikið á Akranesi í efstu deild KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Sjá meira