ÍBV í þriðja sætið - Öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. október 2012 21:22 Mynd/Vilhelm Heil umferð fór fram í N1-deild kvenna í kvöld. ÍBV er komið upp á þriðja sæti deildarinnar eftir sigur á FH en Fram er eitt á toppi deildarinnar. Fram er með tólf stig á toppnum eftir sigur á Stjörnunni í kvöld, eins og lesa má um hér. Fram og Valur hafa bæði unnið alla leiki sína til þessa en Valskonur eiga leik til góða. ÍBV vann FH með níu marka mun, 27-18, en staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik. Eyjamenn sigu þó hægt og rólega fram úr Hafnfirðingum í seinni hálfleik eftur að hafa skorað fjögur af fyrstu fimm mörkum seinni hálfleiksins. Í neðri hluta deidlarinnar vann Selfoss mikilvægan sigur á Fylki en Afturelding er enn án stiga.Úrslit kvöldsins:ÍBV - FH 27-18 (14-14)Mörk ÍBV: Grigore Gorgata 7, Drífa Þorvaldsdóttir 7, Simona Vintale 4, Ivana Mladenovic 4, Rakel Hlynsdóttir 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2.Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 6, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 3, Steinunn Snorradóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Birna Íris Helgadóttir 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1.Grótta - Afturelding 19-14 (7-5)Mörk Gróttu: Tinna Laxdal 4, Þórunn Friðriksdóttir 4, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 3, Sunna María Einarsdóttir 2, Unnur Ómarsdóttir 2, Eva Björk Davíðsdóttir 2, Harpa Baldursdóttir 1, Elín Helga Jónsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 7, Telma Frímannsdóttir 5, Íris Sigurðardóttir 1, Margrét Vilhjálmsdóttir 1.Fylkir - Selfoss 21-27 (9-12)Mörk Fylkis: Hildur Karen Jóhannsdóttir 5, Thea Imani Sturludóttir 5, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 2, Lilja Gylfadóttir 2, Vera Pálsdóttir 2, Ingibjörg Karlsdóttir 2.Mörk Selfoss: Carmen Palamariu 8, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 6, Kara Rún Árnadóttir 3, Hildur Öder Einarsdóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Tinna Soffía Traustadóttir 2, Þuríður Guðjónsdóttir 2, Dagný Hróbjartsdóttir 1.HK - Haukar 28-23 (12-12)Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 7, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 6, Emma Havin Sardarsdóttir 3, Sigríður Hauksdóttir 3, Heiðrún Björk Helgadóttir 3, Sóley Ívarsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 2, Arna Björk Almarsdóttir 2.Mörk Hauka: Viktoría Valdimarsdóttir 4, Áróra Eir Pálsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir, Marija Gedroit 4, Agnes Ósk Egilsdóttir 3, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3, Díana Ágústsdóttir1.Stjarnan - Fram 23-26 (13-13) Allt um leikinn hér. Olís-deild kvenna Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Heil umferð fór fram í N1-deild kvenna í kvöld. ÍBV er komið upp á þriðja sæti deildarinnar eftir sigur á FH en Fram er eitt á toppi deildarinnar. Fram er með tólf stig á toppnum eftir sigur á Stjörnunni í kvöld, eins og lesa má um hér. Fram og Valur hafa bæði unnið alla leiki sína til þessa en Valskonur eiga leik til góða. ÍBV vann FH með níu marka mun, 27-18, en staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik. Eyjamenn sigu þó hægt og rólega fram úr Hafnfirðingum í seinni hálfleik eftur að hafa skorað fjögur af fyrstu fimm mörkum seinni hálfleiksins. Í neðri hluta deidlarinnar vann Selfoss mikilvægan sigur á Fylki en Afturelding er enn án stiga.Úrslit kvöldsins:ÍBV - FH 27-18 (14-14)Mörk ÍBV: Grigore Gorgata 7, Drífa Þorvaldsdóttir 7, Simona Vintale 4, Ivana Mladenovic 4, Rakel Hlynsdóttir 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2.Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 6, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 3, Steinunn Snorradóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Birna Íris Helgadóttir 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1.Grótta - Afturelding 19-14 (7-5)Mörk Gróttu: Tinna Laxdal 4, Þórunn Friðriksdóttir 4, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 3, Sunna María Einarsdóttir 2, Unnur Ómarsdóttir 2, Eva Björk Davíðsdóttir 2, Harpa Baldursdóttir 1, Elín Helga Jónsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 7, Telma Frímannsdóttir 5, Íris Sigurðardóttir 1, Margrét Vilhjálmsdóttir 1.Fylkir - Selfoss 21-27 (9-12)Mörk Fylkis: Hildur Karen Jóhannsdóttir 5, Thea Imani Sturludóttir 5, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 2, Lilja Gylfadóttir 2, Vera Pálsdóttir 2, Ingibjörg Karlsdóttir 2.Mörk Selfoss: Carmen Palamariu 8, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 6, Kara Rún Árnadóttir 3, Hildur Öder Einarsdóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Tinna Soffía Traustadóttir 2, Þuríður Guðjónsdóttir 2, Dagný Hróbjartsdóttir 1.HK - Haukar 28-23 (12-12)Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 7, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 6, Emma Havin Sardarsdóttir 3, Sigríður Hauksdóttir 3, Heiðrún Björk Helgadóttir 3, Sóley Ívarsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 2, Arna Björk Almarsdóttir 2.Mörk Hauka: Viktoría Valdimarsdóttir 4, Áróra Eir Pálsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir, Marija Gedroit 4, Agnes Ósk Egilsdóttir 3, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3, Díana Ágústsdóttir1.Stjarnan - Fram 23-26 (13-13) Allt um leikinn hér.
Olís-deild kvenna Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira